Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚN( 2008 Fréttir DV EP 25134 —3E£2 ■ I reykjarkofi Oeirðalögregla við öllu búin vegna mótmæla fiskimanna í Madríd í lok síðasta mánaðar. Hækkun eldsneytisverðs 1 Evropu hefur knúið vöruflutningabílstjóra til aðgerða. Fram undan eru mótmæli víða í Evrópu og víða á Spáni eru bensínstöðvar uppiskroppa með eldsneyti vegna aðgerða þar- lendra bílstjóra. Almenningur hefur hamstrað hvort tveggja eldsneyti og matvæli og hillur markaða víða að tæmast. • . Lokaður vegur Spænsklr . • vörubílstjórar láta ekki ■ deigan síga í mótmælum vegna eldsneytisverðs. . - ÍT;# ■ matvælum og öðrum nauðsynjum þar sem aðflutningar eru ekki sem skyldi. Árangurslausar samningaviðræður Á mánudaginn fóru fram við- ræður á milli stjórnvalda og full- trúa sambands flutningaaðila, Fen- adismer, en að þeirra sögn hafa um níutíu þúsund sjálfstætt starfandi vöruflutningabílstjórar farið í verk- fall til smðnings Fenadismer. Kvartanir stéttarfélagsins eru af sama toga og víða annars staðar í Evrópu sem er hækkun eldsneyt- isverðs, en það hefur hækkað yfir mttugu prósent á Spáni það sem af er ári. Og kröfur bílstjóra eru sam- hljóma kröfum erlendra starfsfé- laga þeirra, að stjórnvöld beiti sér íyrir lækkun eldsneytis til atvinnu- bflstjóra til að koma í veg fyrir að 7/7 að auka enn frek- ar á óreiðuna mynd- uðust langar raðir við bensínstöðvar þeg- ar almennir bílstjórar hömstruðu eldsneyti. undirboð verði ríkjandi í starfsum- hverfi þeirra. Jose Luis Rodriguez Zapat- ero forsætisráðherra hafnaði öli- um hugmyndum um lækkun tolla á eldsneyti og sagði að bflstjórar yrðu að sætta sig við eðlilega sam- keppni. Þess í stað bauð hann bfl- stjómm neyðarlán og ívilnanir sem myndu gera þeim kleift að setjast í helgan stein fyrr en ella. Margir óttast að fram undan sé sumar samhæfðra mótmæla í Evr- ópu vegna hækkandi eldsneytis- verðs. Aðgerðir spænsku bflstjór- anna, þar sem mgir þúsunda bfla lokuðu vegum og frönsku landa- mærunum, vöktu erlenda starfs- félaga þeirra til lífsins og urðu kveikjan að svipuðum aðgerðum í Portúgal og Frakklandi. Og stéttar- félög í Evrópu undirbúa nýjar að- gerðir vegna hækkandi eldsneytis- verðs. Ekki fullkomin samstaða Stærsta stéttarfélag vöruflum- ingabflstjóra hefur ekki, enn sem komið er, tekið þátt í verkfallinu og einhverjir bflstjórar sem ekki tóku þátt í því komust hvorki lönd né strönd og í sumum tilfellum voru rúður bifreiða þeirra bromar af þeim sem voru í verkfalli. Tíu kflómetra röð myndaðist Frakklandsmegin landamæranna þegar erlendum bflstjómm var meinuð för inn í Spán. Hægakstursmótmæli í nágrenni Madrídar og Barcelona urðu til þess að tuttugu kflómetra bflaraðir mynduðust. Svipuð mótmæli vom viðhöfð í Baskalandi, Valencíu og í Bordeaux í Frakklandi. Til að auka enn frekar á óreiðuna mynduðust langar raðir við bensínstöðvar þeg- ar almennir bflstjórar hömstmðu eldsneyti. Að sögn birgja var elds- neyti uppurið hjá fjörutíu prósent- um bensínstöðva í Katalóníu og fimmtán prósenmm í Madríd. Eitt leiðir af öðru og vegna verk- fallsins mynduðust langar raðir við stórmarkaði í Portúgal og á Spáni. Forseti Fenadismer, Julio Villas- cusa, sagði að ef bflstjórar hefðu ekki ráð á að kaupa eldsneyti myndi spænskt samfélag stöðvast. „Við Það er víðar en á íslandi sem kom- ið hefur til mótmæla vegna síhækk- andi eldsneytisverðs. Spænskir vöruflutningabflstjórar hafa mót- mælt háu eldsneytisverði í landinu undanfarna daga bæði með því að hamla umferð víða um landið og með verkfalli. Nú er svo komið að fjöldi bens- ínstöðva er að verða uppiskroppa með bensín og dísilolíu sökum að- gerða bflstjóranna, enda hafa al- mennir bflstjórar hamstrað elds- neyti af ótta við áffamhaldandi aðgerðir af hálfu atvinnubflstjór- anna. En aðgerðir vöruflutninga- bflstjóranna hafa víðtækari áhrif því einnig er farið að gæta skorts á KOLBEINN ÞORSTEINSSON bloðcimaöur skrifar: kolbeinn@dv.is 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.