Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Blaðsíða 51
PV Sviðsljós MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 2008 51 m v Rapparinn Snoop Dogg hefur nú gefið hinum nýgiftu hjónum Beyoncé og Jay-Z smá ráðlegging- ar um það hvernig sé best að hald- ast hamingjusöm í hj ónabandinu. Ráðið hans Snoop er hreinlega að eignast börn sem fyrst og mynda stóra fjölskyldu. Snoop, sem heitir í rauninni Calvin Broadus Jr, finnst að stór- stjörnumar Beyoncé og Jay-Z ættu bara aðeins að gera smáveg- is hlé á ffamabraut sinni og ein- beita sér að því að ala upp böm. „Ég er búinn að segja þeim að fara heim og búa til böm. Þau ættu í alvörunni að gera það því það að eignast börn er bara rök- rétt skref í framhaldi af giftingu. Þetta snýst allt saman um að bæta við fjölskylduna sem ég ætla að vona að þau geri sem fýrst," sagði Snoop í nýlegu viðtali. Rapparinn virðist hins vegar sjálfur vera hættur að bæta við fjölskylduna sína þar sem hann á þrjú börn, Corde þrettán ára, Cordell ellefu ára og Cori átta ára og finnst það alveg feikinóg. Snoop, sem hefur verið gift- ur sömu konunni í tíu ár, segir að lokum: „Lykillinn að góðu hjóna- bandi er samskipti og að vera fær um það að rífast og sættast aftur." Nú er bara spurning hvort Bey- oncé og Jay-Z fari eftir ráðlegging- um reynsluboltans Snoop og byrji að hrúga niður börnum. Sjóðand.i heit hjón Snoop finnst að Beyoncé og Jay-Z eigi að fara að hrúga niður börnum. Snoop Dogg og eiginkonan Shante. Hafa verið lukkulega gift (tlu ár. Leiðancfi ítaCsfftfyrirtœFi í Fönnun og framíeiðsíu d iðnaðar innréttingum Fataskápur: tilboðsverð 14.592 kr Ræstiskápur: tilboðsverð 32.793 kr 'Hitfukgrji með marga möguíeiha: Hurðir ‘FatasCa * StáCskýffuf (pCastsfúffur (jafCar SkiCrúm og | margtfCeirff. Hiilukerfi: Hæð 2.2 m, breidd 2.7 m, dýpt 40 cm, tilboðsverð 32.534 kr. Ðílainnréttingar frá 25.708 kr. RAPPARINN SNOOP DOGG HEFUR SENT HINUM NÝGIFTU HJÓNUM JAY-Z OG BEYONCÉ NOKKUR HEILRÆÐI: GERIST HJÓNABANDSRÁOGJAFI VERSLUN Hamarshöfða 1. Sími 511 1122 Skoðið FAMI bæklinga á www.ri-verslun.is T V 'i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.