Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Blaðsíða 7
1- DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 11.JÚNl2008 7 leiðslu og að framleiðsla muni ekki ná að halda í við vaxandi eft- irspurn. Því muni verð halda áfram að hækka. Ævar Örn Jósepsson útvarps- maður hefur átt metanbíl í þrjú ár. Hann lætur afar vel af bflnum og segist skemmta sér konunglega þegar hann fyllir á. „Ég hlæ hærra með hverjum deginum sem líð- V ur. Gasið er helmingi ódýr- -7 ara og bfllinn geng- L /, ur eins og klukka. Hann er alveg eins xjufA. og venjulegir bílar 5jj ég hef aldrei þurft að láta athuga neitt sem varðar metanið," segir hann glaður í bragði. Ævar Örn Jósepsson Hann skemmtir hlær hærra með hverjum deginum. Fyllt á tankinn Hægt er að spara hundruð þúsunda í eldsneytiskostnað með því að aka sparneytnum bílum. Hlær hærra með hverjum deginum l* Stefán Ásgrímsson hjá \ FÍB reiknar með því að olí- an muni halda áfram að hækka enn um sinn. Hann á þó von á því að þakinu verði náð innan fárra ára, það sé hins vegar erfitt að spá fyrir um það hvað bensín- eða olíulítrinn muni þá kosta. „Kín- verjar og Indverj- argjald. f öðru lagi verður hinum árlegu bifreiðagjöldum breytt og þau lögð á bfla, einnig eftir skráðri C02-losun þeirra. Loks verður sérstakt kolefnis- gjald lagt á jarðefriaeldsneyti fyrir bfla. Ef fer sem horfir mun upphæð- in ráðast að nokkru af markaðsverði kolefniskvóta í millirfkjaviðskiptum og af peningaþörf ríkissjóðs. Miðað við núver- andi - ástand myndi þetta gjald nema sjö krónum á bensínlítrann og átta láónum á dísilolrulítrann. Það er því ekki nóg með að bens- ín og olía hækki vegna heimsmark- aðsverðs heldur hyggst ríkið leggja enn meira ofan á verðið. Þetta gjald verður einungis sett á eldsneyti á einkabflaflota landsmanna en ekki á atvinnubfla eða skip. VOLVO V50 1,6 L Eyðsla: 7,2 1/100 Eldsneytiskostnaður á ári: 220.320 kr. Afl: 100 hestöfl Verð: 3.470.000 SKODA OCTAVIA ESTATE Eyðsla: 4,9 1/100 Eldsneytiskostnaður á ári: 158.202 kr. Afl: 105 hestöfl Verð: 2.770.000 TOYOTA PRIUS Eyðsla:4,3 lítrar 1/100 Eldsneytiskostnaður á ári: 131.580 kr. Afl: 148 hestöfl. Verð: 3.660.000 t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.