Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Blaðsíða 9
DV Fréttir erum þeir sem flytjum þá vöru sem stendur undir hreyfingu í samfé- laginu," sagði Villascusa. Ríkisstjórn Spánar sagði ástæðulaust að óttast skort því stjórnvöld myndu grípa til aðgerða til að tryggja vöruframboð versl- Áframhaldandi aðgerðir Ef allt fer sem horfir verður ekkert lát á mótmælum vöruflutn- ingabílstjóra í Evrópu. í Portúgal hótaði einn hópur að loka helstu akstursleiðum til Algarve og koma þannig í veg fyrir aðflutninga til eins vinsælasta ferðamannahér- aðs landsins. Jéróme Cordier hjá Unostra, sem er franskt stéttarfélag lítilla og miðlungsstórra flutningafé- laga, sagði að aðgerðir undan- farinna daga vörðuðu upphaf samhæfðra aðgerða um gervalla Evrópu sem gætu valdið víðtækri röskun á ferðamannatímanum sem væri fram undan. Eftir helgi taka höndum saman, í fyrsta skipti, þrjú frönsk stéttarfélög. Vöruflutningabílstjórar á Ítalíu undirbúa allsherjarverkfall frá 30. júní til 4. júlí. Annan júlí er gert ráð fyrir því að um þrjú hundruð bílstjór- ar komi saman á flutningabíl- um sínum í Lundúnum og stétt- arfélög lítilla flutningafyrirtækja sjö Evrópusambandslanda hitt- ast í Brussel í þessari viku til að ræða aðgerðir sem hugsanlega gætu orðið til þess að ríkisstjórn- ir drægju úr eigin álögum á elds- neyti. Aðrir heimshlutar Mótmæli vegna eldsneytis- Mótmælaaðgerðir vegna eldsneytisverðs Frakkland, 3. maí - vörubílstjórar og leigbílstjórar standa fyrir aðgerðum til stuðnings verkfalli fiskimanna Bretland, 28. maí - vöruflutningabil- stjórar loka vegum í Lundúnum. Fiskimenn meðfjöldamótmæli í höfuðborginni 3. maí Búlgaría, 28. maf - 150 vörubílstjórar mynda bílalest fyrir utan Sofíu (talía, 30. maí - sjómenn fara í verkfall Portúgal, 30. maí - portúgalskir sjómenn fara ekki úr höfn Spánn, 30. maí - spænski fiskiflotinn fer i verkfall og sjómenn i Madríd gefa tuttugu tonn af fiski til almennings Belgía, 4. júni - í odda skerst á milli sjómanna og lögreglu verðs eru ekki bundin við Evr- ópu. í nokkrum þróunarlönd- um hefur orðið vart mótmæla og fyrr í vikunni tvístraði indverska lögreglan hundruðum manna í Kashmír sem mótmæltu tíu pró- senta hækkun eldsneytisverðs. Ekki er loku fyrir það skotið að þau mótmæli geti breiðst út til Nepals, en ríkisstjórn landsins tilkynnti um tuttugu og fimm prósenta hækkun verðs á elds- neyti. Vöruflutningabílstjórar í Suð- ur-Kóreu hótuðu verkfalli vegna hækkandi verðs og verð hefur einnig hækkað á Taívan, Sri Lanka og í Indónesíu. Reiði almennings í Malasíu vegna ákvörðunar stjóm- valda að hækka eldsneytisverð varð þvílík að þau sáu sig knúin til að skera niður risnu ráðherra til að friða almenning. HÚSEIGENDUR - HÚSBYGGJENDUR Viö getum bætt viö okkur verkefnum. Bjóðum upp á alhliöa þjónustu í byggingariðnaöi nýsmíði og viöhaldsverkefni. Má þar nefna uppslátt, uppsteypu húsa og annara mannvirkja, endurnýjun þaka, viðgeröir utanhúss og klæöningar, endurnýjun glugga og huröa, smíöi innveggja, uppsetning lofta, smíöi sólpalla og fl. Gerum föst verötilboö. Áratuga reynsla meistara og fagmanna. Sími: Gunnar Þór 891 6591 og 891 6590 Fyrirspurnir má einnig senda á netfangiö aihlida@yahoo.com Minnistöflur Umboðs- og söluaöili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is FOSFOSER MEMORY S S5S’ Valiö fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Birkiaska www.birkiaska.is BETUSAN Fararstjórn erlendis Meðal námsefnis: • Mannleg samskipti. • Helstu áfangastaðir erlendis í máli og myndum. • Mismunandi trúarbrögð. • Saga landsins, menning og listir. • Frumbyggjar og saga staöarins. • Þjóðlegir siðir og hefðir. • Leiðsögutækni og ræðumennska. Ferðalandafræði: Evrópa, Asía, Africa, Ameríka og Eyjaálfan. Námið fer fram í formi fyrirlestra og reynslu fararstjóra [ leiðsögn á erlendri grund. Leiðbeinendur eru: Kjartan Trausti Sigurðsson, Pétur Björnsson, Jóhanna Kristjónsdóttir, Höskuldur Frímannsson, Sigurður A. Magnússon, Magnús Björnsson, Pétur Óli Pétursson, Bjarni Randver Sigurvinsson, Bjarni KarlsSon Ferðamálaskóli íslands Ferðamálaskóli íslands • www.menntun.is • Sími 567 1466 Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 Klettháls: Opið virka daga kl. 8-18, laugardaga 9-16 Suðurnes: Opið virka daga kl.8-18, laugardaga 9-14 Rakaþolplast, verð aðeins 7.995 kr. pr. 100m2 rúlla. _____ Vottuð vara! MÚRBUÐIN - Afslátt eða gott verð? Kletthálsi 7 Rvk - Fuglavík 18 Reykjanesbæ Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.