Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Síða 23
 FRAMHALDSSKOLINN 1 VESTMANNAEYJUM Eftirtaldar námsbrautir eru í boði við skólann: • Til stúdentsprófs: Félagsfræðabraut, Málabraut, Náttúrufræðibraut, Viðskipta- og hagfræðibraut Viðbótarnám til stúdentsprófs. & Styttri bóknámsbrautir: Grunnnám þjónustugreina Félags- og tómstundabraut, Almenn námsbraut og Starfsbraut fatlaðra. • Verknám og iðnnám: Sjúkraliðabraut, Skipstjórnarnám, Vélstjórnarbraut 1. og 2.stig, Grunnnám rafiðna, Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina, Grunnnám í málm- og véltækni. Sérstök athygli er vakin á því að í haust verður í boði í fyrsta sinn á íslandi nám í stafrænni framleiðslutækni í nánum tengslum við FabLab smiðju, þar sem hægt er að gera hugmynd að veruleika. Einnig verður í boði nám í köfun, til fyrstu köfunarréttinda (18 ára aldurstakmark) Framhaldsskólinn íVestmannaeyjum er lítill, en vel búinn skóli, með mjögpersónulega og góða þjónustu. Við tökum vel á móti öllum ogþað ergott að eiga vini íEyjum. Heimavist á vægu verði í vel búnu hóteli. Formlegum umsóknarfresti lýkur 11. júní, en upplýsingar og skráning heldur áfram 1 síma 488 1070 til 16. júní Skip- og vélstjórnarnám í stærstu verstöð á íslandi : ■r’wMll m Vestmannaeyjar hafa lengi verið öflugasti útgerðarstaður landsins og nálægð nemenda við atvinnulífið er hvergi meiri. Margra ára hefð er fyrir góðri samvinnu skólans og fiskvinnslustöðvanna. Fiskiskipaflotinn er sá best búni á landinu og er nú verið aö undirbúa fljótandi kennslustofu um borð í fullbúnu skipi. Verknámsaðstaða vélstjóra er mjög góð og öll kennsla persónuleg. Vönduð og ódýr heimavist á góðu hóteli. / Heiti Námstími X Einingafj. Réttindi VA 2 annir 38 <750 kW VB 6 annir 126 <1500 kW v J SKIESTJÚBN Heiti Námstími Einingafj. Réttindi SA 2 annir 45 24 m skip SB 4 annir 80 45 m skip Framhaldsskólinn Ves'tmannaeyjum • Dalavegi Vestmannaeyjum • skrifstofa@fiv.is • sími 488 1070 • www.fiv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.