Málfregnir - 01.12.1999, Qupperneq 28

Málfregnir - 01.12.1999, Qupperneq 28
Niðurstaðan úr þessari stuttu samantekt er sú að miklar kröfur eru gerðar til leikskóla- kennara í nýrri Aðalnámskrá leikskóla, með tilliti til málræktar í fjölbreyttu starfi og leik með börnum, svo og í ýmsum öðrum atrið- um er varða starf þeirra. Þetta kallar á að leikskólakennarar fái góða undirstöðu- menntun í öllum þeim þáttum sem málrækt byggist á. Og efla þarf rannsóknir og þró- unarstarf þar að lútandi. Það er von mín að sú umræða, sem hér er hafin í dag um kenn- aramenntun, haldi áfram og sem flestir láti sig hana varða. Ég ætla svo að ljúka máli mínu með öðru Ijóði úr Ljóðum eftir leikskólabörn. Það er eftir 5 ára dreng, Johan Sindra, sem var í leikskólanum Sæborgu í Reykjavík (bls. 26): Gamla hurðin heima hjá mér verður blá á nóttunni drauntar fara í gegnum hana. Lyftir grænum blómum upp til guðs. Heimildir Aðalnámskrá grunnskóla. Menntamála- ráðuneytið, 1999. Aðalnámskrá leikskóla. Menntamálaráðu- neytið, 1999. Jóhanna Einarsdóttir, Leikur og ritmál, 1995. Ljóð eftir leikskólabörn (Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir og Margrét Gunnarsdóttir Schram völdu Ijóðin), 1996. Rannveig A. Jóhannsdóttir, „Af því læra bömin málið." Málþjálfun á mótum leik- skóla og grunnskóla, Uppeldi og menntun 6, 1997. Uppeldisáœtlun fyrir leikskóla. Mennta- málaráðuneytið, 1993. 28

x

Málfregnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.