Málfregnir - 01.12.1999, Blaðsíða 14

Málfregnir - 01.12.1999, Blaðsíða 14
við vörpum öllu því þjóðlega, öllu því frum- lega úr fari okkar, ef við geymum eða sköp- um engin verðmæti, sem séu okkar eigin fóstur og engra annarra, þá er eðlilegast og hagkvæmast að við rennum saman við aðra stærri heild“ (Rcetur og vcengir II, bls. 102). Islendingar vilja vafalaust að land þeirra verði miðja fyrir þá og Háskóli Islands og aðrir íslenskir háskólar hljóta að vera veigamikið afl í því að styrkja þá miðju sem hér verður að vera. Háskóla Islands ber að móta sér stefnu í málefnum íslensku og íslenskra fræða. Hið nýja Háskólaþing á að móta þessa stefnu og henni á að framfylgja í samvinnu við stofnanir eins og Orðabók Háskólans, Arnastofnun og Islenska málstöð. I þeirri stefnu verði: • endurteknar heitstrengingamar um íðorða- starf í deildum Háskólans og reynt að standa við þær; • skilgreind almenn markmið um mótun rannsókna og kennslu í íslenskum fræð- um; • mótaðar reglur um kennslumál og kröfur um kunnáttu kennara í íslensku; • nemendur og kennarar hvattir til rann- sókna með sérstökum styrkjum eða umb- un fyrir rannsóknir sem styrkja tunguna; • hugað að skipulagi kennslu og rannsókna í heimspekideild og íslenskuskor; • gerðir samningar við Amastofnun, Orða- bók Háskólans og Islenska málstöð um samstarf til eflingar rannsóknum í íslensk- um fræðum og tungutækni. Heimildir Aðalnámskrá grunnskóla. Almennur hluti. Menntamálaráðuneytið, 1999. Alyktun háskólaráðs um íðorðastarf í Há- skóla íslands, 25. október 1990. Háskóli Islands. Kennsluskrá háskólaárið 1999-2000. Samningur menntamálaráðuneytis og Há- skóla íslands, 5. október 1999. Skýrsla þróunarnefndar Háskóla Islands, 1994. Þorsteinn Gylfason, Að luigsa á íslenzku, 1996. Þórarinn Bjömsson, Rœtur og vcengir (Hjörtur Pálsson valdi efnið, bjó til prent- unar og sá um útgáfuna), 1992. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.