Málfregnir - 01.12.2002, Qupperneq 26

Málfregnir - 01.12.2002, Qupperneq 26
b) Tvöfaldi samhljóðinn TT eða rr er stundum ritaður í stað sérhljóðsins - . Ef enginn lokasamhljóði er í atkvæðum þar sem þetta á við er samhljóðið n haft á eftir a-hljóðinu. Dæmi um þetta eru orðin UTTWfl (hlaða) sem myndi þá umritast bantug og WfTU'") (regn- tímabil) sem myndi þá umritast pansa. c) Stundum er stakur samhljóði í miðju orði sem virkar sem lokasamhljóði eins atkvæðis jafnt sem upphafssamhljóði þess næsta. Þá er samhljóðinn í raun bæði upphafs- og lokahljóð. Dæmi er orðið WS'llJ (ávöxtur) sem myndi þá umritast ponlamœ. Hér er táknið R lokasamhljóði fyrsta atkvæðisins sem ber innbyggt o-hljóð og þar sem táknið er í lok atkvæðis fær það bókstafinn n. En sem upphafssamhljóði næsta at- kvæðis fær það bókstafinn / (sbr. umritunarreglur) og atkvæðið ber innbyggt o-hljóð. d) Tvöföldu samhljóðarnir PlT (sr) og ST (sr) eru stundum lesnir saman sem s eins og fjallað var um í a) hér á undan um VI? (tr). I þessum tilfellum bera þeir aðeins í-hljóð og fá táknið 5 í umritun. Dæmi eru orðin Fl? (Ijómi) sem umritast sí og (byggja) sem umritast sang. I öðrum tilfellum er litið svo á að milli samhljóðanna sé innbyggt a-hljóð og báðir samhljóðar lesnir, a komi þá fram við umritun og báðir samhljóðarnir. Dæmi um það eru orðin cf? ?" (líkamsbygging) sem umritast sa-ríra og cf?ll (draga saman) sem umritast sa-rup. e) Þegar 3 (dj) og ? (r) koma saman sem upphafssamhljóðar er yfirleitt innbyggt o á milli þeirra. f) í fáeinum algengum orðum eru sérhljóðin og ekki lesin þótt þau séu rituð og þar af leiðandi koma þau ekki fram í umritun. Dæmi um þetta eru orðin LVICl, (ástceóa) sem þá umritast heit og 2Í"I(Í (land, þjóð), sem þá umritast tjat. g) I tveggja atkvæða orðum þar sem fyrra atkvæðið endar á stuttu a-hljóði (-«) eða innbyggða a-hljóðinu og síðara at- kvæðið hefst á samhljóðanum VI (h) þá eru a og h gjarnan aðskilin með bandstriki til að forðast rugling í framburði. h) I fáeinum orðum, sem enda á tvöföldum samhljóða þar sem ? er sá síðari, er innbyggt or-hljóð milli samhljóðanna tveggja. Þannig eru til dæmis orðin F(? (ör) sem umritast sorn og UFl? (borg) sem umritast nakorn. Örstuttur íslensk-taílenskur orðalisti með umritun Þetta er sýnishorn (40 orð) úr um 400 orða lista frá Andreu Sompit Siengboon. Um- rituðu orðunum er hér skipt í atkvæði með bandstriki til að skýra eða einfalda fram- burð. Tónatáknum er sleppt. íslenska taílenska uniritun afi i 611 pú, taa amma £Í"1, EHíj jaa, jaaj bam tln deig bíll ?n rot borða fiTt,VlTU gin,taan bók viuoða nang-sö brauð ka-nom-pang drekka áu döm ekki “lii, Tuíí mæ, mæ-mí ég QU tjan fara TiJ pæ fá Teífu dæ-rab fiskur ilín plaa fiölskylda nsaunfi krop-krúa 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Málfregnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.