Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1981, Page 230

Skírnir - 01.01.1981, Page 230
228 PÁLL BALDVIN BALDVINSSON SKÍRNIR til barAttu." (96, 97) Það má þá ekki segja hvað sem er í barnabókum. Ja£n mikilvægar staðreyndir og þessar eru betur ósagðar. En þá má spyrja: livaða möguleika hafa lesendur þessara ævintýra á að skilja þau tákn sem í sögunum eru? Þau eru skrifuð fyrir unga lesendur, fjögra til tíu ára. Geta svo ung börn skilið tákn fisksins í sögu Nínu, þegar hann skyndilega sest að hjá eyjarskeggjunum saklausu og ryður þeim síðan burt, einum á fætur öðrum? Skilja þau þá allsherjartortímingu sem saga Guðjóns lýkur á? Hvað geta börn tengt mikið af skáldskap sem þau lesa við sinn eigin raunveruleika. Silja gerir miklar kröfur til ungra lesenda, þegar hún les í þeirra stað. Þegar hún gagnrýnir barnabækur fyrir skort á boðskap af réttri gerð, hvetjandi og vekjandi, þá hlýtur hún að ganga frá því vísu að lesandinn, ungur að árum, geti móttekið hann. Silja gerir hvergi í riti sínu beina grein fyrir viðtökuhæfileika barna á les- efni. Þá hefði hún líka þurft að leita til annarra fræðigreina og líkast til skrifað aðra bók. Samt má ætla að hún hafi kannað viðtökuþroska barna fyrir ritun verksins, svo mjög sem hún leggur upp úr túlkun hugmynda í barnabókum. Oft er erfitt að gera sér í hugarlund að barn lesi viðlíkan boð- skap úr barnabókum og Silja gerir. Margar af ehlri barnasögum okkar hljóta að vera torlesnar lesendum í dag, lifnaðarhættir hafa breyst það mikið. Börn gátu skilið sögur af lífi til sveita í fomum búskaparháttum meðan þeir voru á hverfanda hveli, en geta þau það nú? Silja telur sögur Jónasar Hallgrímssonar vera við barna hæfi, en hvaða möguleika hafa borg- arbörn samtímans á að skilja þær sögur og tengja þær við veruleika sinn? Fimmti, sjötti og sjöundi hluti fjalla um nokkuð samstæða flokka sagna; Silja velur þeim heiti sem gefa nokkuð til kynna hvað greinir þá að: bernsku- minningar, hvunndagssögur og loks raunsæjar unglingaskáldsögur. Fyrri hlutarnir taka til bóka allt frá aldamótum til okkar daga. Þá skilur það eitt að hvaða afstöðu söguhöfundur hefur til sögumanns. Er frásögn hans af eigin lífi eða er hún tilbúningur? Margt söguefnið virðist komið úr lífi höf- undanna sjálfra x báðum hlutum, umskapað og fellt að lögmálum misgóðrar frásagnarlistar. En skilin sem eru milli þessara hluta eru óglögg, Silja forð- ast að kalla þessar frásagnir raunsæjar í stíl, þó þær séu það einatt í lýsingum sínum á lífi til sveita og í þorpum á fyrri helmingi þessarar aldar. Glögg skil- greining á hugtakinu raunsæi kemur heldur hvergi fyrir í bók hennar. Hún tekur það sem sjálfsagðan hlut að raunsæi fylgi gagnrýnin afstaða skáldsins til þeirra samfélagshátta sem það lýsir, og slxka afstöðu finnur hún fyrst hjá þeim skáldum sem setja saman heildstæðar langar sögur með breiðri sam- félagslýsingu og ýtarlegri persónusköpun. Víst verður að viðurkenna að í flestum þeirra frásagna sem Silja skoðar í hlutunum um bernskuminrxingar og hvunndagssögur svífur andi sælubók- mennta yfir vötnum. Mikill hluti þessa skáldskapar er samansettur til að breiða yfir þau sárindi sem fólk varð að þola við búferlaflutninga úr sveit- um í þéttbýli. Höfundarnir eru flestir sprottnir úr sveit og lofsyngja hana í skáldskap sínum. Aðrir hafa frá lífinu í þorpunum að segja: Hallgrímur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.