Skírnir - 01.01.1984, Blaðsíða 100
96 MATTHÍAS VIÐAR SÆMUNDSSON SKIRNIR
5 Sjá Jón Olafsson: „Kristján Jónsson", Ljóðmœli Kristjáns Jónssonar, bls.
XV-XVI, Reykjavík 1911.
6 Kristján Jónsson: „Vonin", Ljóðmæli, bls. 43—45, Reykjavík 1911.
7 Kristján Jónsson: „Friðrik Ólafsson", Ljóðmœli, bls. 350—352, Reykjavík
1911.
8 Björn Jónsson: „Kristján Jónsson", Ljóðmæli eftir Kristján Jónsson, bls.
16, Washington D.C. 1907.
9 Ibid., 161-162.
10 A Landsbókasafni er geymt handrit Sigurbjarnar Guðmundssonar frá
Hóli á Hólsfjöllum að ævisögu sinni og heitir ,Minnisbók og Æjisaga og
fleira, Lbs. 580 fólíó. í þvi er að finna klausu sem bendir til að Kristján
hafi á Fjöllum búið við önnur kjör en vanalegast var um vinnufólk:
„Jeg mun hafa verið kringum 7 ára er fyrst var farið að kenna mjer
að þekkja stafina og litlu síðar þegar Kristján Jónsson skáld fór að
kenna Árna bróður mínum að lesa þá vildi jeg endilega fá að læra
það líka. Kr. var þá vinnumaður rjett áður en hann fór I skóla, hjá
Rannveigu föðursystur minni og manni hennar á Hóli og Fagradal
og hjá frænda sínum föður mínum. Hann gaf okkur bræðrunum Áma
og mjer ímsar bækur er hann keipti til að lesa þar á meðal Pjeturs
Postillu, 3 nýjar sumargjafir og fleyra."
11 Friðrik Guðmundsson: Endurminningar, fyrra bindi, bls. 79, Reykjavík.
12 Sjá Bréf Matthíasar Jochumssonar, bls. 16, Akureyri 1935.
13 Fjögur brjef frá Kristjáni Jónssyni skáldi til Gísla Brynjúlfssonar, útg.
Eiríkur Hreinn Finnbogason, Lesbók Morgunblaðsins, bls. 66, Reykjavík
1951.
il Bréf Matthíasar Jochumssonar, bls. 29, Akureyri 1935.
15 Ibid., bls. 18.
16 Fjögur bréf, Lesbók Morgunblaðsins, bls. 67, Reykjavík 1951.
11 Jón Ólafsson: „Kristján Jónsson", Ljóðmœli eftir Kristján Jónsson, bls.
XVII, Reykjavík 1911.
18 Ibid., bls. XXVII.
19 Þ[orvaldur] J[ónsson]: „Kristján skáld Jónsson", Nýtt kirkjublað, bls. 167,
Reykjavík 1913.
20 Fjögur bréf, Lesbók Morgunblaðsins, bls. 66, Reykjavík 1951.
21 Ibid., bls. 66.
?2 Ibid., bls. 67.
23 Sú merkasta þeirra átti sér stað 23. apríl og 2. maí 1864. Umræðuefnið
var hvaða breytingum íslenskur kveðskapur hefði tekið síðan um 1800.
Frummælandi var Matthías Jochumsson en andmælendur Gt'sli Magnús-
son og Sveinn Skúlason. Skoðanir voru mjög skiptar eins og fundargerð
leiðir í ljós:
Þó vóru flestir á því að aðalbreytingin í skáldskapnum hefði ei
verið sú að menn hefðu farið að yrkja í nýjar stefnur það er telja
mætti því að ennþá værum vjer sárfátækir af epískum og dramatísk-