Skírnir - 01.01.1984, Síða 161
SKÍRNIR
LOG OG LAGASETNING
157
lendingabókar af kristnitökunni við frásögnina af sömu atburðum í Ólajs
sögu Trygguasonar hinni mestu 229. kap, sjá útgáfu þeirrar sögu i
Editiones Arnamagnæana A 2, Kh. 1961.
31 Islendingabók 7. kap.
32 íslendingabók 5. kap.
33 íslendingabók 10. kap.
34 Árna saga biskups Rv. 1972 63. kap., sbr. 62. kap.
35 Sjá íslendinga sögu Sturlu Þórðarsonar 166. kap. Sturlunga saga I, Rv.
1946, 478-79.
36 Upphafsorð sáttmálans hljóða svo: „Það er sammæli bænda fyrir norð-
an land og sunnan . . .“, sjá Sögu íslands III, Rv. 1978, 34; ísl. fornbrs. I,
661 o.áfr.
í íslendinga sögu Sturlu Þórðarsonar, 198 kap., segir þetta um atburði
1262: „Var á því þingi svarður skattur Hákoni konungi um allan Norð-
lendingafjórðung og Sunnlendingafjórðung fyrir vestan Þjórsá. Skattur
var þá og svarinn um allan Vestfirðingafjórðung.
Tólf menn sóru skatt í Norðlendingafjórðungi . . .
Tólf menn sóru og skatt úr Vestfirðingafjórðungi . . .“ Sturlunga saga I,
Rv. 1946, 529.
í samsteypukafla úr Króksfjarðarbók segir svo: „Eftir þetta var skip-
uð lögrétta, og sóru þessir bændur fyrir Norðlendingafjórðung . . . Sóru
og af Sunnlendingafjórðungi fyrir utan Þjórsá Hákoni konungi land og
þegna og ævinlegan skatt með slíkum skildaga. sem bréf það vottar, er þar
var eftir gert.“ Sturlunga saga II, Rv. 1946, 281.
Heimildum ber ekki saman um það hvort Vestfirðingar hafi svarið
1262. Sáttmálinn nefnir ennfremur bændur fyrir sunnan land, en sagna-
ritin einungis bændur úr Sunnlendingafjórðungi fyrir vestan (utan)
Þjórsá Sjá nánar Jón Jóhannesson: íslendinga saga I, 326, o.áfr.
37 íslendingabók 10. kap.
38 Maurer: Rechtsrichtung, 135.
30 Bernhard Rehfeld: Die Wurzeln des Rechts, Berlin 1951, 67; sjá einnig
Gesetzgebung, Handwörterbuch zur deutschen Rechtsgeschichte I, 1612.
40 íslendingabók 3. kap.
41 Grágás Ia, 37, III, 443.
42 Hér verður að vekja athygli á því að konungur gat auðvitað gefið þegn-
um sínum fyrirmæli um ákveðna háttsemi sem hann taldi eiga stoð í lög-
um. En lagafyrirmæli voru einatt óglögg svo að það gat orkað tvímælis
hvort boð konungs ættu stoð í lögum, enda einatt um það deilt. Sjá
Ebel; Geschichte. 25. Sjá annars nánar Vyduchel: Princeps legibus solu-
tus, 48 o.áfr.
43 Vyduchel: Princeps legibus solutus, 48 o.áfr.; Sten Gagnér: Studien
Zur Ideengeschichte der Gesetzgebung, Sth. 1960, 292 o.áfr.; Sabine:
History of Political Theory, 142.
44 Árna saga biskups 63. kap.