Skírnir - 01.01.1984, Blaðsíða 247
SKÍRNIR ÞÝÐING HALLDORU B. BJORNSSON 243
og látum það ná til þýðingar þar sem ekkert er hvikað frá bókstafsmerk-
ingu frumtextans, lengjast dæmi til muna. T.d. eru fyrstu fjórar máls-
greinar 3. kafla 1. bindis af Don Kíkóta einkar náin þýðing frumtextans.
Miguel de Cervantes, E1 Ingenioso Hidalgo Don Quijoto de la Mancha, 1.
bindi. Madrid: Ediciones ’La Lectura’ 1911. — Miguel de Cervantes Saa-
vedra, Don Kíkóti frá Mancha, 1. bindi. Guðbergur Bergsson fslenskaði.
Reykjavík: Almenna bókafélagið 1981.
4 Guðbergur Bergsson 1983, bls. 496.
5 Snorri Hjartarson: Hauströkkrið yfir mér. Reykjavík: Mál og menning
1979. — Snorri Hjartarson, Heystmyrkrið yvir mær. Martin Næs týddi úr
fslendskum. Tórshavn: Ord og lög, 1983 (bls. 74 í báðum).
6 Guðbergur Bergsson 1983, bls. 496.
1 Guðbergur Bergsson 1983, bls. 492-
8 Vegna verkfalls BSRB mun grein Helgu Kress birtast í næsta árg. Skírnis.
9 Um tengsl Bjólfskviðu við íslenskar miðaldabókmenntir ritar Óskar Hall-
dórsson 1 Skírni, 1982: „Tröllasaga Bárðdæla og Grettluhöfundur”, bls.
5—36. Þar nefnir hann m.a. helstu ritin um þessi efni (ath. 6, bls. 33).
Sjá einnig næstu athugasemd:
10 Að öllum líkindum var Stefán Einarsson upphafsmaður að þýðingu Hall-
dóru. í grein í Skírni 1936, „Wídsíð =: Víðförull”, þar sem Stefán birtir
þýðingu sína á fornenska kvæðinu Wídsíð, talar hann einnig um Bjólfs-
kviðu og tengsl hennar við norrænar sagnir, og segir um þýðingu sfna:
„Ekki efast ég um, að hagyrðingar og skáld muni gera hér betur, enda
ættu þeir að taka sig til og snara öllum ensku hetjukvæðunum og fyrst
og fremst Bjólfskviðu á fslensku” (bls. 184). Marijane Osborn nefnir í
óbirtri doktorsritgerð (Stanford University 1968) að Stefán hafi í ódag-
settu bréfi til sín frá 1965 stungið upp á Halldóru sem tilvöldum þýð-
anda og sagðist vonast til að fá hana til að vinna verkið (bls. 26).
11 Texti Halldóru var Beowulf and the Fight at Finnesburg edited , . . by
Fr. Klaeber, Third Edition. Boston: D. C. Heath and Company, 1950.
— Allar tilvitnanir úr fornenska textanum í þessari grein eru úr Klaeber.
12 John D. Niles, Beowulf. The Poem and Its Traditions. Cambridge Massa-
chusetts: Harvard University Press, 1983 (bls. 142).
13 „The Wanderer” 37—38 & 41—43. The Anglo-Saxon Poetic Records Vol.
III: The Exeter Book. Edited by George Philip Krapp and Elliot Van
Kirk Dobbie. New York & London 1936 (bls. 135).
ii í viðbæti f C. B. Tinker, The Translations of Beowulf (Hamden Conn-
ecticut: Archen Books 1974) skráir Marijane Osborn rúmlega 70 heilar
þýðingar á Bjólfskviðu á tólf tungumálum frá fyrstu latfnuþýðingum
Thorkelíns 1815. Um 40 þeirra eru á bundnu máli, en f 13 tilfellum er
reynt að líkja eftir bragarhætti frumtextans, oftast með þvf að nota ein-
hverskonar stuðlasetningu; og ekki kemur það að óvörum að þessar 13
þýðingar eru allar gerðar á germönsk mál, 6 á ensku, 4 á þýsku, og ein á
dönsku, norsku og sænsku hverja um sig.