Skírnir - 01.01.1984, Blaðsíða 248
244
PÉTUR KNÚTSSON
SKÍRNIR
15 Of langt mál yrði hér að skýra frá aðferðum og forsendum þessarar at-
hugunar, en að sinni verður látið nægja að nefna að talin eru öll merk-
ingarleg morfem eða rætur textans að slepptum eiginnöfnum, en mál-
fræðilegum morfemum er einnig sleppt.
16 Richard Cleasby and Gudbrand Vigfusson, An Icelandic-English Diction-
ary. Second Edition. Oxford 1957 (Undir „lávarðr".)
il í Klaeber er greinagóð orðaskrá þar sem hildeméce og hidemecg standa
hlið við hlið, merkt greinilega með línutali (bls. 356).
18 Sjá Óskar Halldórsson, bls. 23 og athugasemd 28 bls. 35.
19 A.m.k. ein þýðing sem ég hef undir höndum sleppir Herreki og nefnir
eingöngu Harðráð í 2206. línu: David Wright, Beowulf. London: Penguin
Classics 1957 (bls. 79).
20 Randolf Quirk, The Linguist and the English Language, London: Ed-
ward Arnold 1974 (bls. 103). Þýðingin sem Quirk vitnar í er The Story of
the Laxdalers eftir Robert Proctor (London 1903).
21 Morris kynntist Eiríki Magnússyni haustið 1868, og lærði hjá honum fs-
lensku með því að gera þýðingu af Gunnlaugssögu ormstungu, sem birt-
ist í janúarhefti Fortnightly Review 1869. Grettissaga fylgdi í kjölfarið,
en auk þýðinga úr Eddukvæðum liggja eftir Morris og Eirík einar tíu
sögur, þar á meðal Eyrbyggja, Heimskringla og Völsungasaga.
22 Sbr. G.A. Wilcox: „The quaint archaic English of the translation with
just the right outlandish flavour, does much to disguise the inequalities
and incompletnesses of the original." Ritdómur um þýðingu Morris á
Völsungasögu í Academy, ág. 1870, ii, 278-9, endurprentaður í William
Morris, The Critical Heritage, ed. P. Faulkner. London: Routledge and
Kegan Paul 1973, bls. 152—156 (153). Sjá einnig Susan Bassnett-McGuire,
Translation Studies. London, Methuen 1980 (bls. 67).
23 Quirk, bls. 107.
24 The Tale of Beowulf Sometime King of the Weder Geats. Translated by
WiIIiam Morris and A.J. Wyatt. London, New York; Longmans, Green
and Co. 1898.
25 J, C. Catford, A Linguistic Theory of Translation. London: Oxford
University Press 1965 (bls. 22). Neðanmáls athugasemd sem vitnað er í
er á sömu bls.
26 Pierre-Francois Caillé, Cinéma et Traduction, Babel 6, bls. 103—109.
Tilvitnunin er í Eugene E. Nida, Towards a Science of Translating.
Leiden: E.J. Brill 1964 (bls. 178).
21 Quirk, bls 107.
28 Helga Kress hefur veitt mér góðar ábendingar hvað varðar málfar og
framsetningu í þessari grein.