Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 15

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 15
Kristur var eini vinur minn“ Guðríður er eina konan sem varðveist hefur bréf frá úr útlegðinni. Auk þess að segja frá örlögum þeirra mæðgina, ber bréfið vott um staðfestu Guðríðar í trúnni á Guð, sem og tryggð við eiginmann sinn. Þrátt fyrir langa fjarveru heldur hún fast í vonina um að komast aftur heim til Islands. Skrá frá árinu 1635 staðfestir innihald bréfsins, en þar er Guðríður talin með þeim konum frá Vestmannaeyjum, „sem drottinn varðveitir enn nú við trú og góða sam- visku ...“* * * * 5 Eftir tæplega níu ára útlegð var Guðríður ein af 36 Islendingum sem sendi- maður Danakonungs keypti laus úr ánauðinni, 28 konur og 8 karlar. Aðeins þau sem haldið höfðu trú sinni og ekki turnast til trúar á Múhameð spámann hlutu frelsi. Ekki var sonur Guðríðar í þeim hópi og ýmist er talið að hann hafi látist eða verið snúið til annarrar trúar. í formála sínum að niðjatali Hall- gríms og Guðríðar bendir Ari Gíslason á að á dómþingi í Vestmannaeyjum vorið 1636 hafi verið rætt um það hvort Sölmundur og frænka hans, bæði út- lagar í Alsír, ættu að fá arf ef þau hefðu snúist til trúar á Múhameð spámann. Þetta telur Ari vera „vísbendingu um afdrif þeirra frændsystkina“, þar sem ekki hefði þurft að hafa áhyggjur af þessu væru þau talin af.6 Hvað Guðríði viðkemur þá var greitt hvað hæst verð fyrir hana, alls 200 ríkisdalir, sem jafn- giltu 50 kýrverðum eða stórri bújörð á íslandi. Sjálf greiddi hún tíunda hluta af því verði.7 Hið háa verð hlýtur að endurspegla verðmæti hennar í augum eigendanna.8 Leiðin frá Alsír lá ekki beint heim til íslands, en eins og frægt er orðið dvaldi hópurinn í Kaupmannahöfn veturinn 1636-37. Þar kynntist Guðríður Guðríður hafi verið skyld báðum prestunum í Vestmannaeyjum, þeim sr. Jóni Þorsteins- syni og sr. Ólafi Egilssyni (Ari Gíslason 1989, s. XIV). Ef rétt er, er ekki ólíklegt að Guð- ríður hafi haft möguleika á einhverri menntun, a.m.k. að læra að lesa og skrifa og hafi því verið fær um að skrifa umrætt bréf. 5 Tyrlcjaránið á íslandi 1627 1906-1909, s. 429-30. í bók sinni um Tyrkjaránið rekur Jón Helgason málaferli gegn Eyjólfi Sölmundssyni sökum hjúskaparbrots hans og leiðir get- um að því að bréf Guðríðar hafi átt sinn þátt í harðri afstöðu Gísla biskups gegn því að Eyjólfi væri veitt leyfi til þess að ganga í hjónaband með barnsmóður sinni. Væri hins vegar hægt að sýna fram á að maki í útlegð hefði látist eða gengið af trúnni, var viðkom- andi einstaklingum leyft að ganga í hjónaband að nýju (Jón Helgason 1963, s. 184). 6 Ari Gíslason 1989, s. XVI. Jón Helgason gengur einnig út frá því að Guðríður hafi þurft að skilja Sölmund eftir, á að gizka tólf ára snáða, upprennandi þegn í veldi íslams" (Jón Helgason 1963, s. 196). Ólík er niðurstaða Sigurðar Nordals, sem finnst sennileg- ast að hann hafi verið dáinn. „Annars myndi eitt hafa orðið yfir þau bæði að ganga“ (Sig- urður Nordal 1927, s. 126). 7 Tyrkjaránið á íslandi 1627 1906-1909, s. 438. 8 Túlkun Magnúsar Jónssonar á hinu háa lausnargjaldi Guðríðar er nokkuð frábrugðin túlk- un annarra, en hann telur að af hinu háa verði megi álykta að hún hafi verið „fríð kona sýnum“ (Magnús Jónsson I 1947, s. 37). 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.