Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 18

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 18
Arnfríður Guðmundsdóttir í grein sinni rekur Sigurður helstu þjóðsögurnar um Guðríði og sýnir fram á rökleysu nokkurra þeirra, eins og t.d. sögunnar um skurðgoðið sem hún á að hafa haft með sér úr Barbaríinu og tilbeðið á laun.19 Er það mat Sigurðar Nor- dals að Guðríður hafi þurft að gjalda fyrir frægð eiginmanns síns og hylli á meðal þjóðarinnar, en „alþýðu manna“ hafi ekki þótt „Hallgrímur nógu hvít- ur, nema Gudda væri svört eins og bik.“20 Grein Sigurðar Nordals markar þáttaskil vegna þeirrar skoðunar sem hann setur fram að Guðríður hafi lagt „bæði beinlínis og óbeinlínis drýgsta skerfinn“ til þeirrar reynslu sem Hall- grímur byggði á í kveðskap sínum.21 Fleiri taka undir þessa skoðun síðar, þar á meðal Sigurbjörn Einarsson biskup í erindi sem hann flutti við afhjúpun minnisvarða um Guðríði í Vestmannaeyjum 17. júní 1985.22 Um tilgang fyrrnefndrar greinar sinnar segir Sigurður Nordal meðal ann- ars: Hér hefur einungis verið reynt að ryðja burt röngum hugmyndum, til þess að ímyndunin væri frjálsari um það, sem mestu máli skiftir í sambúð þeirra Hall- gríms og Guðríðar. Fyrr eða síðar verða þau einhverju skálda vorra að yrkisefni, og ætti þó enginn að leggja gálauslega hendur að slíkri sögu, svo að síðari vill- an verði ekki verri en hin fyrri.23 Sigurður reyndist hafa rétt fyrir sér þegar hann spáði fyrir um það að síðar meir yrðu Guðríður og Hallgrímur viðfangsefni íslenskra höfunda, þó að vam- aðarorð hans um óvönduð vinnubrögð hafi reynst óþörf enn sem komið er. Sr. Jakob Jónsson reið á vaðið með leikriti sínu, Tyrkja-Gudda, sem fært var upp á sviði Þjóðleikhússins, fyrst á 6. áratugnum og síðan aftur árið 1983. Rúmum áratug síðar hófust sýningar á leikriti Steinunnar Jóhannesdóttur, Heimur GuðríÖar. Síðasta heimsókn Guðríðar Símonardóttur í kirkju Hall- gríms. Leikrit Steinunnar var fyrst sýnt í Hallgrímskirkju í Reykjavík í júní 1995 og hefur verið sýnt í um fjörutíu kirkjum víða um land, á rúmlega fimmtíu sýningum. Hér er um að ræða tvö ólík verk sem bæði leitast við að túlka hina áhrifamiklu sögu Guðríðar Símonardóttur. Leikrit Jakobs verður hér notað til samanburðar við leikrit Steinunnar í þeim tilgangi að varpa ljósi á helstu einkenni í túlkun Steinunnar á hlutverki þjáningar og trúar í lífi Guð- ríðar. 19 Sigurður Nordal 1927, s. 123; Sigurbjörn Einarsson 1989, s. xxx, xxxv; íslenskar þjóð- sögur og œfintýri /, s. 466-68, 474-45; Gestur Vestfirðingur V, s. 46-7, 69-79. 20 Sigurður Nordal 1927, s. 123. 21 Sigurður Nordal 1927, s. 131. 22 Ragnhildur Stefánsdóttir myndhöggvari gerði minnisvarðann sem reistur var í túninu á Stakkagerði, þar sem Guðríður bjó ásamt eiginmanni sínum Eyjólfi Sölmundssyni, áður en hún var nauðug flutt úr landi (Ari Gíslason 1989, s. XXVI). 23 Sigurður Nordal 1927, s. 129. 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.