Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Side 23

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Side 23
Kristur var eini vinur minn Hvar er Guð þegar égfinn til? Glíma Guðríðar er glíma einstaklings við þjáninguna. Oft er spurt: Hvar er Guð þegar ég finn til? Andspænis þjáningunni hafa spurningar um tilvist og eðli Guðs löngum verið áleitnar. Hvernig er hægt að tala um góðan Guð og horfa um leið upp á þjáninguna og illskuna í heiminum? Er mögulegt að trúa á Guð án þess að loka augunum fyrir staðreyndum lífsins? Til þess að forð- ast hinar áleitnu spurningar um réttlæti Guðs er oft reynt að leita svara ann- ars staðar. Líkt og vinir Jobs gerðu, er gjarnan leitað að ástæðum fyrir hinu illa í lífi þess sem illskan sækir heim.47 En oft verður fátt um svör. Svör Guð- ríðar Símonardóttur mótast af guðfræði þess tíma sem hún lifði.48 Af þeim hluta bréfsins sem hún skrifaði eiginmanni sínum og varðveist hefur, fáum við örlitla innsýn í hugarheim hennar. í bréfinu kemur fram að Guðríður lít- ur á aðstæður sínar sem dóm Guðs. Hún talar um „Drottins maklega álagða hrísi og krossins þunga“, sem kemur ekki í veg fyrir að hún finni einnig, það sem hún kallar „huggan í krossinum".49 Þannig er Guð sá sem útdeilir refs- ingunni en einnig huggarinn, sá sem gerir henni kleift að lifa af refsinguna. Þessi guðsmynd hefur reynst mörgum erfið. Guðfræðingurinn Jakob Jónsson gengur lengra en rithöfundurinn Steinunn Jóhannesdóttir í gagnrýni sinni á þennan hugsunarhátt. Styrkurinn í túlkun Steinunnar felst einmitt í því að láta þessar sterku andstæður standa. Trúverðugleiki persónusköpunar hennar felst í því að reyna ekki að leysa mótsögnina. Þrátt fyrir mótlætið stendur eftir ein- læg trúarvissa Guðríðar og huggun krossins: „Trúin var mín helsta vörn. Krist- ur var minn eini vinur.“50 „Aðeins Jesús einn þekkir raunir mínar“, segir í þekktum gospelsálmi.51 Womanistar, sem eru bandarískir kvenguðfræðingar af afrískum uppruna, ítreka það mikilvæga hlutverk sem trúin á Jesú hefur haft í daglegu lífi blökku- kvenna á liðnum öldum. Þannig hefur Jacquelyn Grant, ein af frumkvöðlun- um í hópi womanista, lagt áherslu á hlutverk Jesú sem þjáningarbróður, eða ur lærisveina sinna (Jh 13.4-9), en kallar einnig fram myndina af konunni sem smurði fætur Jesú og laugaði þá með tárum sínum (Lk 7.37-38). 47 Sjá athyglisverða umfjöllun um samspil reynslu og guðfræði í Jobsbók: Simundson 2000. 48 Túlkun Steinunnar er í samhljóman við það sem kemur fram í Reisubók séra Olafs Egilssonar, annars vegar um refsingu Guðs og hins vegar um huggun Guðs í þjáningunni (sjá t.d. 25. og 27. kapitula í bók Ólafs). 49 Tyrkjaránið á íslandi 1627 1906-1909, s. 420. 50 Steinunn Jóhannesdóttir 1995, s. 47 51 Á frummálinu hljómar sálmurinn svona: „Nobody knows the trouble I see, nobody knows but Jesus“ (Grant 1993, s. 67). 21 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.