Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 42

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 42
Einar Sigurbjörnsson hvað það var fallegt, þá reyndi eg að hnoða við það og sendi þér hér með; vona að ykkur þyki það sæmilegt.21 Lag Sigvalda var útgefið í janúar 1941 og hefur orðið mjög vinsælt. Lagið er fallegt, á vel við kvæðið sjálft og hentar mjög vel til söngs, jafnt almenns söng sem kórsöngs og einsöngs. Áður en kvæðið birtist í Vikunni þar sem Sigvaldi Kaldalóns rakst á það, höfðu nokkur erindi úr því verið prentuð í Sýnisbók íslenskra bókmennta sem Sigurður Nordal gaf út (1. útgáfa 1924) og þar áður hafði Þorsteinn Gíslason birt úr því nokkur erindi í blaði sínu Lögréttu 22. desember 1915, sömu er- indi og birtust í Vikunni 19. desember 1940.22 Vöggukvæði Einars Sigurðssonar er e.t.v. hugsað til leiks kringum jötu eins og sálmur Lúthers: „Af himnum ofan boðskap ber“ (Sálmabók nr. 85). Á sama hátt og þar er hið dulúðuga eða mystiska atriði við jólin dregið fram með skýrum hætti. Það sem jólin lýsa og greina frá er ekki aðeins liðinn at- burður sem gerðist í fyrndinni, heldur líka eilífur atburður sem gerist í hvert skipti sem manneskja lýtur í trú þeim sem fæddist á jólum. Kvæðið hefst á sögulegum inngangi um fæðingu barnsins „sem best hef- ur andarsárin grætt“ í Betlehem (2. erindi). Það voru hirðarnir á Betlehems- völlum sem fyrstir heyrðu fagnaðartíðindin af fæðingu Guðs sonar. Þeir fóru til Betlehem og fundu „bæði Guð og mann“ (4. erindi). Einar vill fylgja í fót- spor þeirra og fara einnig að boði engilsins til Betlehem (6. erindi) og sam- kvæmt táknmáli því sem Einar beitir er Betlehem kirkjan, kór kirkjunnar er jatan og Jesús kemur sjálfur í orðinu: í Betlehem vil eg nú víkja þá, vænan svein í stalli sjá, með báðum höndum honum að ná hvar að eg kemst í færi. Með vísnasöng eg vögguna þína hræri. Betlehem kallast kirkjan svinn, kórinn held eg stallinn þinn, því hef eg mig þangað, herra min, svo heilræðin að þér læri. Með vísnasöng eg vögguna þína hræri. 21 Dóttursonur Sigvalda Kaldalóns, Gunnlaugur A. Jónsson prófessor, benti mér á tilurð þessa bréfs hjá Evu, dóttur Ragnars Asgeirssonar. Eva veitti mér góðfúslega leyfi til að birta bréfið og þakka ég henni það. 22 Ég þakka Ólafi Pálmasyni, bókaverði, fyrir þessar upplýsingar. 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.