Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 46

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 46
Einar Sigurbjörnsson un sé í þann veginn að streyma niður, sú er nema muni brott þá bölvun sem leidd var yfir mannkynið með falli Adams og Evu (7. erindi). Þarna er skír- skotað til Jesaja 45.8: „Drjúpið, þér himnar, að ofan, og láti skýin réttlæti nið- ur streyma. Jörðin opnist og láti hjálpræði fram spretta og réttlæti blómgast jafnframt“ sem frá fornu fari hefur verið einn af litúrgískum textum aðvent- unnar. Höfundur tekur og mið af náttúrunni sem myrkrið grúfir yfir og er tákn þess myrkurs sem leiðir af sekt mannkyns og synd. Þar hugsar hann út frá skammdeginu íslenska sem færist í aukana eftir því sem líður á aðventuna, en eftirvæntingin býr í sinni, því að sólin er við það að breyta göngu sinni í kjölfar jóla. Sá gangur náttúrunnar er tákn upp á Krist sem er ljósið eilífa. Jólin eru þannig í senn „náttúrunnar jól“ eins og Matthías orðaði það löngu síðar í nýárssálmi sínum28 og tákn um endurnýjun alheimsins er megnar að vekja von um eilíft sumar í hjörtum manna. Þegar að sjálfum jólunum kemur (11.-22. erindi) leggur höfundur á líkan hátt og Einar Sigurðsson áherslu á dulúðarmerkingu jólanna. Hann hvetur til þess að vér tökum Jesúbarnið í faðm og biður Jesú hvíla í hjörtum vorum, fæðast inn í hjarta sér. Eins og sr. Einar býður þetta skáld Jesúbarninu iðrun sína og trú til að hvíla við. Undrið mikla er að himinn og jörð hafa samein- ast í Jesú Kristi, Guð og maður orðnir eitt, og skáldið tjáir andstæðurnar sem felast í því að sá sem allt vald hefur á himni og jörðu hvílir nú í hjarta þess: Hann sem að ræður á himna stól hegðar bæði tungli og sól og stjörnum árla og síða. Hauðri og sjó til heiðurs sér, hvílir hann nú í brjósti mér, lof sér þér, barnkind blíða. (19. erin. )29 Lokahending þessa erindis, „lof sér þér, barnkind blíða“ er eins konar viðlag þessa hluta kvæðisins. I framhaldinu (23.-46. erindi) beinir skáldið íhugun sinni að altækri vídd jólanna. Sú endurnýjun sem í vændum er, er ekki aðeins endurnýjun í nátt- úrunni, heldur endurnýjun allra hluta. „Náttúrunnar jól“ ein og sér benda fyrst og fremst á hringrás náttúrunnar, þar sem vor tekur við af vetri til þess síðan að hverfa aftur að hausti. En kristin jól vekja eilífa von þar eð þau hverfast um ljósið eilífa, Jesú Krist. Kristin jól vitna þess vegna um að allt líf í al- 28 Sálmabók íslensku kirkjunnar 1972 nr. 104. 29 Sömu hugsun er að finna í sálmi Lúthers „Heiðra skulum vér Herrann Krist,“ Sálmabók nr. 86, 3. erindi. 44 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.