Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 54

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 54
Gunnlaugur A. Jónsson S1 89 hafi ekki verið tilviljunarkennd ákvörðun heldur endurspeglað meðvit- aða guðfræði ritstjóra sálmasafnsins. Sé erfitt að greina nákvæmlega hver harmurinn er í S1 90 út frá sálminum einum sér, eins og áður var haldið fram, þá lætur ritstjóri sálmasafnsins lesandanum a.m.k. eftir sína túlkun á því með tengingunni við S1 89. Þegar Drottinn er beðinn um að snúa aftur og aumkast yfir þjóna sína og hann er þar spurður hinnar dæmigerður spurningar harmsálmanna: hversu lengi? og þessi bæn er fram borin: „Veit oss gleði í stað daga þeirra, er þú hefir lœgt oss, ára þeirra, er vér höfum illt reynt þá sýn- ist augljóst að ritsjóri sálmasafnsins hefur með tengingu S1 90 við S1 89 vilj- að sýna að sá harmur sem um er rætt óljósum orðum í S1 90 á rætur sínar að rekja til babýlónsku herleiðingarinnar. Hvort þetta hefur verið hin upphaflega merking sálms 90 er óljóst, en þessa merkingu hefur sálmurinn a.m.k. öðlast þegar hann var orðinn hluti af bókmenntaverki, sálmasafni. Hér sjáum við því votta fyrir eins konar ritskýringu eða túlkun innan Gamla testamentisins sjálfs. Angurljóð, sem trúlega hefur varðveist í munnlegri geymd innan helgihalds- ins, er sett í nýtt samhengi og öðlast við það nýja merkingu. Aldur sálmsins Erfitt er að komast að öruggri niðurstöðu um aldur þessa sálms, eins og raun er á um svo marga aðra sálma Saltarans. Stundum hefur því verið haldið fram að v. 2 („Áður en fjöllin fæddust og jörðin og heimurinn urðu til, frá eilífð til eilífðar ert þú, ó Guð.“) bendi til þess að sálmaskáldið hafi þekkt sköpun- arsöguna í 1. Mósebók 1. kafla - sem almennt er talin vera frá tíma babý- lónsku útlegðarinnar (586-538 f.Kr.) - en sjálfsögð niðurstaða er það alls ekki. Skyldleikinn virðist ekki síður vera við Job 38:4-7: „Hvar varst þú þegar ég grundvallaði jörðina . . .?“ Þar, eins og hér, hvílir áherslan á smæð mannsins gagnvart Guði. Sé það rétt sem haldið hefur verið fram að S1 90-106 séu sniðnir að fyr- irmynd Deutero-Jesaja má ljóst vera að þessi 4. bók sálmasafnsins sé til orð- in eftir babýlónsku útlegðina. Spekistefin í sálminuin styðja og þá tilgátu. En sú niðurstaða breytir ekki því að sálmurinn, í öðru samhengi og upprunalegri gerð, kann að vera mun eldri. Það á við um þennan sálm eins og flesta sálma Saltarans. Þeir áttu flestir, ef ekki allir, örugglega langa sögu að baki áður en þeir urðu hluti af sálmasafni Gamla testamentisins. Um íslenska þjóðsönginn Eins og áður var getið var það undir áhrifum frá 90. sálmi Saltarans sem Matthías Jochumsson (1835-1920) orti lofsöng þann er síðar varð þjóðsöng- 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.