Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 56

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 56
Gunnlaugur A. Jónsson Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár, og þúsund ár dagur, ei meir, eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður Guð sinn og deyr. íslands þúsund ár, :,: eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður Guð sinn og deyr. Þúsund árin er stefið sem sótt er í S1 90: „Fyrir þér er einn dagur sem þús- und ár, og þúsund ár dagur, ei meir“ eins og segir í lofsöngi sr. Matthíasar. „Smáblómið" í þjóðsöngnum og hið „blaktandi strá“ (3. er.) eru önnur dæmi um stef sem Matthías hefur sótt í 90. sálm Saltarans. „Ó, vert þú hvern morg- un . . .“ (2. er.) minnir á 14. versið „Metta oss að morgni“. „Duftið“ er og dæmi um orð sem kemur fyrir bæði í S1 90 og lofsöngi Matthíasar. Önnur dæmi eru „Drottinn . . . frá kyni til kyns“. (1. er.= 1. v.). „Þú ert vort einasta skjól“ (3.er.) er efnislega samhljóða v.l: „þú hefir verið oss athvarf1. Því er ekki að leyna að því hefur verið haldið fram að lofsöngur sr. Matth- íasar sé ekki heppilegur þjóðsöngur og eigi lítið skylt við þjóðsöngva ann- arra þjóða. Sá sem gengið hefur ötullegast fram í þessari gagnrýni er sjálft Nóbelsskáldið Halldór Kiljan Laxness. Það gerði hann upphaflega í grein í Tímariti Máls og menningar 1944 en síðan aftur í nokkrum Morgunblaðs- greinum 1983, en það ár voru sett sérstök lög til verndar þjóðsöngnum. í einni af Morgunblaðsgreinum Halldórs Laxness segir hann meðal ann- ars: „. . . kvæðið ber ekki nafn með rentu sem þjóðsöngur í þess orðs réttu merkingu, heldur er nokkurskonar geimfræðilegt lofdýrðarkvæði“ og einnig finnur hann að því að ekki sé í kvæðinu lögð „áhersla á neitt þjóðlegt né sagn- fræðilegt íslenskt minni.“14 Taka má undir með Nóbelsskáldinu um síðari staðhæfinguna. Því verður varla haldið fram að nokkur þjóðleg stef sé að finna í lofsöngi Matthíasar, en þá er vert að veita því athygli að nákvæmlega sama má segja um 90. sálm Saltarans. Þar er ekki vísað til neinna af lykilatburð- um í sögu Israelsþjóðarinnar á tímum Gamla testamentisins, svo sem frels- unarinnar úr ánauðinni í Egyptalandi, sáttmálsgjörðarinnar á Sínaífjalli, land- námsins í Kanaanlandi, stofnunar konungdæmis eða nokkurra hliðstæðra at- burða. Þar er hins vegar borin fram játning til skaparans um að hann hafi verið oss athvarf frá kyni til kyns og undirstrikaður er munurinn á hinni forgengi- legu mannveru og hinum eilífa Guði „því að þúsund ár eru í þínum augum sem dagurinn í gær.“ 14 Halldór Laxness, „Þjóðsöngur í mútum.“ Mbl. 19. mars 1983. 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.