Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 70

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 70
Hjalti Hugason landsmanna. Vel rúmur helmingur kvaðst aldrei lesa í Biblíunni, 37 af hundr- aði annað slagið, 5 af hundraði nokkrum sinnum í mánuði og 1 af hundraði daglega.39 Þá kom í ljós að sveitafólk las sjaldnar í Biblíunni en íbúar Stór- Reykjavíkursvæðisins. Þrátt fyrir örlítinn varnagla telja höfundar þetta benda til þess að verulega hafi dregið úr biblíulestri í sveitum þegar kom fram á 20 öld. Kenna þeir upphafi útvarps og upplausn hefðbundinnar kvöldvöku um þá þróun.40 Lestur úr Biblíunni sjálfri var þó aldrei mikilvægur þáttur í ís- lenska húsletrinum heldur var þar lesið úr húslestrabókum og hugvekjusöfn- um af ýmsu tagi. Ólíklegt er því að upplausn húslestrarins hafi haft nokkur teljandi áhrif í þessu efni.41 Mun líklegri skýring blasir hins vegar við í niður- stöðum könnunarinnar sjálfrar þótt höfundarnir vísi ekki til hennar í þessu sambandi. Þar kemur fram að þeir sem búa til sveita lesa frekar í sálmabók- inni og Passíusálmunum en kaupstaðarbúar þótt munurinn sé í sjálfu sér ekki mikill en þessi rit skipuðu veigamikinn sess í húsletrinum við hlið hugvekju- safnanna.42 Sýnir þetta að leifar hefðbundinnar íslenskrar guðrækni standa fastari fótum til sveita en í þéttbýli. Styður það og þá skýringu sem hér er fram sett að ekki hafi dregið úr biblíulestri hér á landi miðað við það sem gerðist meðan heimilisguðrækni var enn almenn. Má raunar frekar færa fyr- ir því rök að lestur úr Biblíunni sjálfri hafi aukist hér á landi í seinni tíð og þá einkum í þéttbýli. Hér er þá komið annað dæmi um að trúarsöguleg þróun hafi að líkindum legið í gagnstæða átt miðað við það sem gengið er út frá í hinu félagsfræðilega túlkunarlíkani. Þá kom í Ijós í könnun Björns Björnssonar og Péturs Péturssonar að þeir sem búa í sveit biðja síður daglega en íbúar Stór-Reykjavíkursvæðisins. Virðist þetta koma höfundum nokkuð í opna skjöldu og skýra þeir muninn með því að álag sé meira í þéttbýli og íbúar þess séu því í meiri þörf fyrir andlegan styrk en sveitafólk.43 Hér er þó mikilvægt að gefa því gaum að sjó- menn biðja síður til Guðs en dæmigerðar þéttbýlisstéttir sem þó vinna almennt við hættuminni aðstæður.44 Það er því ekki einhlít skýring að bænalíf ráðist af eins sálfræðilegum ástæðum og hér er látið að liggja. Af bænalífi bænda 40 Til sveita er þó sjaldgæfara að hitta fyrir fólk sem aldrei hefur lesið í Biblíunni. Sýnir það þó nokkuð nteiri festu en þar sem örari þjóðfélagsbreytingar hafa gengið yfir. Björn Björnsson og Pétur Pétursson 1990: 122. 41 Hjalti Hugason 1988: 176-177, 302-305. 42 Björn Björnsson og Pétur Pétursson 1990: 125. Hjalti Hugason 1988: 305-306. 43 32 % svarenda í heild kváðust biðja daglega. 33 % íbúa á Stór-Reykjavíkursvæðinu lýstu trúarháttum sínum svo en 24% þeirra sem biuggu í sveit. Björn Björnsson og Pétur Pét- ursson 1990: 101, 118. 44 Þéttbýlisstéttir eins og verkamenn, millistéttahópar og atvinnurekendur biðja mest. Björn Björnsson og Pétur Pétursson 1990: 118. 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.