Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 114

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 114
Kristján Búason áTTOKpiGe'is- ... eliTey, v. 24 aTTOKpiSels- ... etTTev, v. 26 áTTOKpL0el? ... elTTev, v. 28. Orðin áTTOKpiBeiS' ... etTTev, hann svaraði og sagði, eru aðeins notuð til þess að kynna orð Jesú og geta falið í sér sérstaka undirstrikun sögumanns. Mikil áhrif frá orðfæri guðspjallamannsins má finna í þessari frásögu.79 Af framangreindum stílþáttum má draga þá ályktun, að sögumaður hafi ríka tilfinningu fyrir formþáttum í framsetningu, þar á meðal ýmsum þáttum ræðulistar síns tíma. Greining forms innihalds frásögunnar Tími og rúm Tími söguefnisins er tími atburða frásögunnar, ferðar Jesú frá Gennesaret til héraða Týrusar og Sídonar og fundar Jesú og konunnar. Þessi tími er miklu lengri heldur en tími framsetningar frásögunnar og það gefur til kynna, að aðeins valdir þættir séu teknir með í frásöguna. Tíminn verður enn lengri, ef tekið er tillit til hinnar óbeinu tilvísunar til fyrirheita Gt. og uppfyllingu þeirra á hinum síðustu tímum í lífi Jesú og hins kristna safnaðar. Meiri hluti frásög- unnar greinir frá orðaskiptum Jesú annars vegar og lærisveinanna og konunn- ar hins vegar. í þeim þætti frásögunnar verður lítill munur tíma atburða og tíma framsetningar. Sögurýmið er héruð Týrusar og Sídonar, þaðan sem kanverska konan kem- ur. Þessi staðsetning er mjög almenn. Þegar tekið er tillit til starfs Jesú á jarð- vistardögum hans í Palestínu, uppruna konunnar og efnis sögunnar, þá er hér um landssvæði að ræða, sem er byggt öðrum en Israelsmönnum, það er heið- ingjum. Sé tekið tillit til hlutverks frásögunnar í samhengi kristins safnaðar, er staðsetningin sennilega mjög svipuð, það er að segja, þar sem kristið fólk af kanverskum uppruna bjó.80 79 Sjá Allen 169, Schmid 204, Fornberg 301, Dermience 26-44, sem gerir ýtarlegan sam- anburð við orðfæri hliðstæðunnar í Mk. Sjá einnig Russell 263-300, sem vill kanna gagn- rýnið þá skoðun, að Mt. noti hér Mk. (282). Luz 430, eink. aths. 5, telur Mt. hafa end- urritað frásögu Mk. undir áhrifum frá Mt. 10.5. Roloff 160, aths. 199, telur orð Jesú í Mt. 15.28, sem hann kallar „Entlassungsformel“ og telur setja efni frásögunnar á odd- inn, ekki vera orðfæri Mt., heldur sennilega úr hefðinni, samkvæmt samanburði við Mk., ekki bætt inn í Mt. nema í 8.13 og 9.29. 80 Russell 275 telur bæði nöfnin gefa til kynna ekki-gyðinglegt svæði, sem eigi við frásög- una. Bonnard 231 vekur athygli á, að þetta svæði sé, þar sem hann staðsetji söfnuð Mt. á 9. áratug 1. aldar. 112
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.