Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Side 139

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Side 139
Krákustígur eða kláfferja með tímanum. Viðgerð er nýsmíði. Skólavarðan sem var kemur aldrei aftur. Skólavarðan viðgerð er eyðilegging frumsmíðinnar. Skólavarðan stendur nú samt þarna núna uppbyggð undir eftirliti Þjóðminjavörslunnar og er hin prýði- legasta smíð og jafn prýðilegur vitnisburður um hagleik fyrri tíðar. Konung- urinn er dauður. Lengi lifi konungurinn! Kirkjusókn er ekki mælikvarði á vægi kristninnar í samfélaginu. Þetta er fullyrðing sem oft heyrist innan kirkjunnar. Fullyrðingin er góð tilraun til að réttlæta fækkun þeirra sem reglulega sækja kirkju. En þar með fækkar líka þeim sem vilja taka opinbera afstöðu með kirkjunni í hópi þeirra sem eru sama sinnis en ekki vandabundnir með öðrum hætti og nánari. Sá söfnuður sem safnast saman til skírnarguðsþjónustu getur verið mun stærri en sá sem mæt- ir til almennrar guðsþjónustu alls safnaðarins og er þó eingöngu fjölskylda skírnarbarnsins. Trúin er málefni fjölskyldunnar, trúin er einkamál. Ef hún er það þá nýt- ur hún réttar friðhelgi einkalífsins og getur á grundvelli þess hafnað afskipt- um utanfrá, ekki bara sóknarprestsins heldur meira að segja bestu guðfræð- inga. Er þetta ásættanlegt sjónarmið? Töluleg fækkun þeirra sem tilheyra þjóðkirkjunni er óveruleg. Við erum enn að tala um 90 %. Og þó að það sé ekki rétt sem haldið var fram í grein í Morgunblaðinu nýlega að það væri vegna þess að Hagstofan færði öll ný- fædd börn sjálfkrafa inni Þjóðkirkjuna nema fyrir lægi bón um annað, þá er sá sannleikur að barn skuli sjálfkrafa fært til trúfélags rnóður ekki endilega hvati til að hugleiða hvers vegna viðkomandi telst til ákveðinnar kirkju. Við vitum ekki hver ítök trúin á í lífi þjóðkirkjufólks á íslandi. Við vit- um ekki heldur hverju er trúað. Sá mikla og góða könnun sem þeir gerðu pró- fessorarnir Björn Björnsson og Pétur Pétursson á sínum tíma4 gaf okkur mikl- ar upplýsingar, en þær eru að verða gamlar. Heimurinn eldist fljótt. Hitt er reyndar miklu verra að mínu viti, að kirkjan bar ekki gæfu til að nýta sér þær niðurstöður sem þarna fengust til endurskipulagningar starfa sinna. Það má þá í framhaldi spyrja : Ætlum við ekki heldur að nýta okkur niðurstöður þær sem Gunnar J. Gunnarsson fékk úr sinni könnun sem hann gerði nýlega í Kennaraháskólanum?5 4 Björn Björnsson og Pétur Pétursson, Trúarlíf íslendinga. Studia theologia islandica, 3. Ritröð Guðfrœðistofnunar. (Háskóli íslands) Reykjavík 1990. Sjá ennfremur: Pétur Pét- ursson: Hann varðveiti þig. Könnun á fermingarstörfunum og viðliorfum fermingarfrœð- ara, Reykjavík 1988. 5 Börn og trú. Rannsókn á trúarviðhorfi, trúariðkun og trúarskilningi grunnskólabarna. Gunnar fjallar um niðurstöður sínar í: Gunnar J. Gunnarsson, „Eru stelpur trúaðari en 137
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.