Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Page 144

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Page 144
Kristján Valur Ingólfsson nema þess vegna er ástæða til að hugsa fyrir nýju íslensku heiti á greininni til framtíðar. Hún er ekkert á undanhaldi. Þegar hlutfall kirkjunnar í almennu lífi borgaranna verður minna, verður þörfin fyrir hana ekki að sama skapi rninni, heldur meiri. Professor Slenczka sem fyrr var á minnst segir sem svo í bók sinni sem nefnd var: „Kristin guðfræði er sem sagt ekki almenn ræða um Guð. Miklu fremur er hún bundin heilagri ritningu sem Orði Guðs. Hún vex af því að Guð talar í orði sínu og hún er ástunduð í hlýðni trúarinnar í fullvissu um að Guð verkar á trúna með Orði sínu ... hún verður til í eftirfylgd sem varðar mann- eskjuna í heild í samfélaginu við Drottin sinn“.14 Það hefur svifið um ganginn kringum fimmtu stofu15 og uppá kapelluloft og jafnvel víðar knippi af tilvistarspurningum, sem jafnvel ieiða til þess að einstaka stúdent að minnsta kosti er að bollaleggja hvort ekki endi með því að guðfræðideildin verði skor í heimspekideild og ákveðnar greinar hennar fari til annarra deilda, vegna þess að guðfræðin sé ekki talin alvöru fræði. Samt hafa margir lesið aldeilis ágæta grein rektors sem fyrr var vitnað til og margir heyrðu í fyrirlestrarformi, og svarar þessu prýðilega og huggar jafn- vel áhyggjufulla stúdenta. Þetta viðhorf sem óttanum veldur er auðvitað ekki nýtt. Hér er upplýs- ingin afturgengin á ferð. A tíma upplýsingarinnar var sú skoðun ríkjandi að praktísk guðfræði merkti kenningu um dugnað prestsins og tilfinningu hans fyrir hinu hagnýta. Það var ekki akademískt fag heldur eingöngu praxis kirkjunnar. Ennfremur dró upplýsingin í efa að þær greinar sem kæmu saman undir merkjum guðfræðinnnar ættu saman, og að hún væri sjálfstætt fag. Sömuleið- is dró hún í efa vísindalegt gildi guðfræðinnar. Þar sem ,,ratio“ var sett á odd- inn í vísindaiðkun upplýsingarinnar, leyfði það guðfræðinni ekki að láta op- inberun veruleika Guðs gilda sem vísindalegt viðmið. Það var Johann Gott- lieb Fichte (1762-1814) sem fyrst og fremst krafðist þess að guðfræðin væri rökræn vísindi annars væri hún ekki. Þetta þýddi að guðfræðin hlaut að falla úr því sæti að mega teljast vísindi sem byggðu á leyndardómi opinberunar Guðs meðal manna. Með því var 14 Christliche Theologie ist also nicht ein allgemeines Reden von Gott. Vielmehr ist sie an die Heilige Schrift als das Wort Gottes gebunden. Sie erwachst daraus dafi Gott in sein- em Wort redet, und sie wird betrieben im Glaubensgehorsam in der GewiBheit, daB Gott durch dieses Wort den Glauben wirkt, - und sie geschieht in der Nachfolge, die den ganz- en Menschen in der Gemeinschaft mit seinem Herm betrifft. s. 64. 15 Til skýringar skal tekið fram að 5. stofa er aðalkennslustofa guðfræðideildar í Háskóla Islands. 142
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.