Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 185

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 185
Kýnikear og kanónar: Heimspeki í skugga Platóns árum og samhliða henni áhugi á persónusköpun í textum Nýja testamentisins eins og um tvö óskyld fyrirbæri væri að ræða. Sjónarhorn lesanda og annarra persóna sem fram koma í hvers konar frásögn eða samtali eiga þó rætur einmitt í þessari ævafornu list sem felst í sköpun persóna til að tjá eða standa fyrir ólík viðhorf og atburðarás.16 Spurningar um persónur og leikendur á sviði textans taka nú að snúast um samband milli þeirra og áheyrenda og les- enda innan og utan textans.17 En hvaðan skyldu þessar ólíku persónur Kýnikea vera runnar? Ef Dudley hefir rétt fyrir sér að bókmenntaform þeirra sé þróun (niður á við) frá háfleyg- um samræðum Platóns þá mætti ef til vill gera því skóna að hugmyndin af ólíkum viðhorfum Kýnikea sé sprottinn frá sami borði. Viðmælendur Sókratesar eru að sönnu ólíkir að tölu og kynna til samræðunnar ólík og marg- brotin sjónarmið hvort heldur í Lachesi eða Lýðveldinu svo farið sé öfganna á milli.18 Og það er einmitt frá samræðunni að Kýnikeinn slítur sig lausan. Hann stendur eftir einn og sér og án förunautar um samræður heimspekinn- ar. Þessi ákvörðun er djarfasta skrefið sem hann hefir tekið til þessa og hann verður um leið ásteitingarsteinn og leiksoppur háðsins. Ólíkar persónur og fjölbreytt viðhorf eignast frá þessu augnabliki sjálfstæða vídd sem aldrei fyrri. Og það er kannske hvergi meir heldur en í margbreytileikanum að skugga- baldurinn tekur að eiga í vök að verjast. Skugginn fer að renna saman og missa tökin á einstaklingum í fjölbreytninni. Þannig hafa þá Kýnikear ef til vill hreyft betur við stoðum hins platónska veldis heldur en nokkrir heimspeking- ar fyrr eða síðar - án skilyrtrar samræðu við Platón eða samræðu við guð- dóminn! Þessar ólíku persónur, characterae variarae (schemata), eiga sér sjálf- stæða og óhefta tilveru einmitt allar götur til lokaskeiðs Kýnikeanna ef hug- myndin um að ólíkar persónur eða persónugerð hefir fyrst verið sett fram með K. Stowers, „Romans 7.7-25 as a Speech-in-Character (proswpopoiía) í Paul in His Hellenistic Context (ed. Troels Engberg-Pederesen; Studies of the New Testaemnt, ed. J. Riches; Edinburgh: Clark, 1994), 180-191. 16 Sjá t.d., Robert Detweiler ritstj., Reader Response Approalices to Biblical and Secular Texts (Semeia 31; Decatur, GA: Scholars Press, 1985); Jane P. Tompkins ritstj., Reader- Response Criticism: From Formalism to Post-Structuralism (Baltimore, MD & London: The Johns Hopkins University Press, 1980); Elizabeth Struthers Malbon & Adele Berl- in ritstj., Cliaracterization in Biblical Narrative (Semeia 63; Atlanta, GA: Scholars Press, 1993). 17 Sjá t.d., Malbon & Berlin, „Preface" í Characterization in Biblical Narrative, vii-viii. 18 Sjá Edith Hamilton & Huntingotn Caims ritstj., Plato: Tlte Collected Dialogues Inclu- ding the Letters with Introduction and Prefatory Notes (transl. Lane Cooper et al.; Boll- ingen Series 71; Princeton, NJ: Princeton University Press, 1961), 123-144; 575-844. 183
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.