Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 187

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 187
Kýnikear og kanónar: Heimspeki í skugga Platóns mentisins. Malherbe hefir þannig rannsakað ýmis stef í bréfum Páls og bent á samlíkingar við hugmyndir Kýnikea svo sem hefð hvatningaræðunnar í Fyrra Þessaloníkubréfi.23 Samhliða þessum rannsóknum á bréfum Nýja testa- mentisins þar sem borin hafa verið saman margvísleg stef þá hafa aðrir sér- fræðingar einbeitt sér að því að leita kýníkískra áhrifa í guðspjöllum Nýja testamentisins. Sú viðleitni hefir einkum beinst að „apókrýfum“ heimildum guðspjallanna og þá einkum samstofnaguðspjallanna. F. Gerald Downing hef- ir sérstaklega lagt sig eftir að finna hliðstæður við þessar heimildir í ritum Kýnikea.24 Enda þótt ekki hafi fundist handrit af þessum heimildum þá hefir vísinda- mönnum tekist að einangra margvíslegar heimildir að baki guðspjallanna allra fjögurra: Hér er þá einkum um að ræða heimildir sem einmitt falla í sama bók- menntaflokk og söfn frásagnarkorna (chreiai collections) Kýnikea eða heim- ildir sem skortir búning frásögunnar sem einkennir t.d. heimildina að Píslar- sögunni í Markúsarguðspjalli og framsetningarmáta samstofnaguðspjallanna sjálfra. Þannig má í Markúsarguðspjalli, elsta guðspjalli Nýja testamentisins, greina heimild sem guðspjallamaðurinn hefir notað og samanstendur af út- færðum frásagnarkornum eða kennisögum (pronouncement stories). Um- fangsmeira efni af sama toga er að finna í Ræðuheimildinni (Quelle) svo köll- uðu en sú er heimild notuð í Matteusarguðspjalli og Lúkasarguðspjalli (ásamt öðrum heimildum eins og Markúsi sjálfum). Frá lokum fornalda hefir aðeins eitt kristið rit varðveist sem fellur undir þennan bókarflokk, Tómasarguðspjall. Frekari rannsóknir á heimildum eins og Ræðuheimildinni sem Matteus og Lúkas nota og Kenniheimildinni í Markúsarguðspjalli leiða í ljós hverning þessar heimildir sjálfar hafa þróast áður og eftir að höfundar samstofnaguð- spjallanna taka þær til síns handagagns. Hvað Ræðuheimildina varðar þá má sýna fram á hvernig elstu hefðirnir um Jesú frá Nasaret sem í henni er að finna einkennast af stefjum spekinnar og þeirri þjóðfélagsgagnrýni sem um margt minnir á form og innihald Kýnikea. A síðara þróunarferli Ræðuheimildarinn- ar taka ný stef að setja svip sinn á þessa heimild og stef Kýnikea hverfa í skuggann nema hvað bókmenntaformin sem hið yngra efnið er rammað inn í heldur áfram að fylgja dæmi Kýnikea (frásagnarkornasöfn og ævisögu- form).25 Á grundvelli elsta efnisins í Ræðuheimildinni hafa verið gerðar marg- 23 Sjá Malherbe, „Exhortation in 1 Thessalonians," í idem, Paul and tlie Popular Philosoph- ers, 56-60. 24 Sjá einkum, Christ and the Cynics. Jesus and Other Radical Preachers in First-Century Tradition (JSOT Manuals 4; Sheffiled: Sheffield Academic Press, 1988), passim. 25 Sjá einkum John S. Kloppenborg, Tlie Formation ofQ: Trajectories in Ancient Wisdom Collections (SAC; Philadelphia, PA: Fortress, 1987), 263-316; Downing, „Quite Like L - A Genre for Q: The „Lives“ of Cynic Philosophers," Bib 69 (1988); 196-197. 185
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.