Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Page 32

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Page 32
Haraldur Ólafsson Nú hef ég farið fram og aftur og talið upp sitthvað sem hugsanlega telst til samanburðar á þessum mönnum. En eins og ljóst mætti vera þá er alls ekki hægt að bera þá saman af nokkurri alvöru, svo ólíkur er uppruni þeirra, uppeldi og aðstæður allar ákaflega mismunandi. En er þá ekkert svar við þeirri spurningu hvað valdið hafi því að ég stóð mig að því að fara að hugsa um Hallgrím Pétursson þegar ég var brjótast í gegnum verk Pascals? Kannski var þetta bara flótti frá lestrinum, tilraun til að smokra mér undan að einbeita mér að því að athuga hvað Pascal hafði að segja um mannlega tilveru, mannfræði hans og tilvistarvanda. Svarið er þó ekki það, hvað svo sem hefur hrundið þessum hugsunum mínum af stað. Eg held að mér hafi dottið séra Hallgrímur í hug þegar ég fann hve setningar Pascals túlkuðu hugsanir hans á einfaldan en sláandi hátt. Þannig eru líka setningar Hallgríms, einfaldar en áhrifamiklar. Leikur Pascals að orðum og hugmynd- um leiðir hugann að versum Hallgríms. Hinn veiki reyr sem svignar fyrir minnsta vindi en er þó allri náttúrunni yfirsterkari af því að hann veit hvað getur grandað honum, blómstrið eina sem skorið er á snöggu augabragði en fagnar af því að frelsari mannkyns hefur yfirunnið dauðann. Það var kannski snilldin sem leiddi þá tvo saman í huga mínum, ekki hvort þeir áttu eitthvað sérstaklega sameiginlegt eða hvort greina mætti einhver stef í verkum þeirra sem fléttaði þá saman í huga mínum. En það er allt svo almennt að litlar ályktanir verða af því dregnar. En þeir skrifuðu og ortu vel, betur en flestir aðrir. Enn heyri ég barnabörnin mín fara með versin eftir séra Hallgrím sem ég lærði í notalegri hlýju, blandaðri neftókbaksilmi, í næsta rúmi við blindan öldung sem fæddur var um miðja nítjándu öld og ég veit að séra Hallgrímur mun standa af sér nútíma og síbreytilega þekkingu upplýsingaraldarinnar meðan lítil börn fara með þetta einfalda bænarvers: Vertu Guð faðir faðir minn í frelsarans Jesú nafni. Hönd þín leiði mig út og inn svo allri synd ég hafni. 30
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.