Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 56

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 56
Kristín Loftsdóttir einkennist af þurrum hita og úrkomu sem er óregluleg í tíma og rúmi. Árinu má gróflega skipta í regn- og þurrkatíma og er regntíminn sérlega mikil- vægur vegna þess að hann ræður afkomu dýra og manna það sem eftir er ársins.10 Á tilteknu svæði getur úrkoma verið ákaflega breytileg frá ári til árs. Meðalúrkoma á ári segir hins vegar ekki alla söguna. Regn verður að falla nokkuð stöðugt til þess að koma gróðri til góða. Ef löngu þurrkatímabili fylgir regnskúr, er hætta á að fræ spíri og deyi án þess að ná fullum þroska.* 11 Það verður að undirstrika að Sahel er jaðarsvæði og ástæðan fyrir því að það kallast jaðarsvæði er sú að þurrkar eru líklegir. Mismunandi úrkoma er því eðlilegur hluti vistkerfis Sahel en ekki óvenjulegt eða óeðlilegt ástand.12 Samanburðarrannsóknir hafa sýnt að líta megi á hjarðmennsku almennt sem aðlögun að aðstæðum sem eru áhættusamar að því leyti að þær eru síbreyti- legar.13 Vistfræðilegur breytileiki er þó ekki eini þátturinn í aðlögun WoDaaBe að umhverfi sínu, því að umhverfi felur einnig í sér samspil pólitískra og sögu- legra þátta. Benda má á að félagslegt og náttúrulegt umhverfi eru ekki tvær aðskildar breytur heldur samofin á margþættan og flókinn hátt. Þurrkarnir á Sahel svæðinu á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum voru í sjálfu sér hluti af sveiflum vistkerfisins en höfðu hörmulegar afleiðingar fyrir fólk og hús- dýr. Til að skilja þær slæmu afleiðingar sem þurrkarnir höfðu á ábúendur verður að skoða söguleg ferli nokkrum áratugum áður. Stefna nýlendustjórnarinnar miðaði að því að auka ræktað land með margvíslegum aðferðum. Mikil áhersla var á einhæfa jarðhneturæktun og bændur voru oft beinlínis neyddir til að taka upp slíka ræktun í stað ræktun- ar matjurta. Háir skattar leiddu einnig til þess að bændur þurftu að auka framleiðslu og þannig að auka rými ræktaðs lands. Vegna áhættunnar sem fylgdi jarðhneturæktun, fóru bændur að nýta svæði sem áður höfðu verið nýtt af hirðingjum til að rækta matjurtir. Lög sem sett voru á nýlendutíman- um viðurkenndu einnig almennt ekki landnýtingu hirðingja og drógu því enn úr framfærslumöguleikum þeirra. Ríkisstjórn sjálfstæðs Níger hélt áfram að leggja áherslu á framleiðsluaukningu og naut hún aðstoðar alþjóðlegrar þróunarhjálpar. Þessi áhersla var klædd í umbúðir „framfara“ og „nútíma- væðingar“ og átti að auka framleiðni með nýjum afbrigðum. Ný afbrigði gerðu bændum kleift að rækta á svæðum þar sem slíkt hafði ekki verið 10 Beaumont 1989:202. 11 Bernus 1973. 12 Agnew og Anderson 1992:98, 110—111; Park 1993:8. 13 Park 1993; de Bruijn og Dijk 1999. 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.