Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 169

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 169
Ritdómar prédikara frá 19. og 20. öld eins og dr. Péturs Péturssonar biskups, Helga Hálfdánarsonar og Haralds Níelssonar. Öllum þessum mönnum og ótal mörgum fleiri, konum og körlum, á íslensk kristni mikið að þakka. Það breytir því ekki að það er jafnan sérstakt fagnaðarefni þegar út kemur pré- dikanasafn eftir Sigurbjörn. í tilefni af 90 ára afmæli hans stóðu Prestafélag íslands, guðfræðideild, Hallgrímskirkja, Hið íslenska biblíufélag, Biskupsstofa og Skálholtsútgáfan að útgáfu nýs prédikanasafns Sigurbjörns. Sjálfur valdi hann prédikanirnar í safnið. Flestar eru þær prédikanir sem hér er að finna eru frá allrasíðustu árum. Sjálfur minnist ég þess að mér og þeim sem voru með mér í Seltjarnarnes- kirkju á nýársdag 2000 þótti sérlega áhrifamikil prédikun sem Sigurbjörn flutti þar, ekki síst hvernig þessi aldni og áhrifamikli kennimaður horfði yfir öldina sem var að kveðja og þótti ekki allar hinar miklu breytingar aldarinn- ar hafa orðið til góðs. Sigurbjörn byrjaði á því að vitna í húslesturinn í bað- stofunni á helgum dögum þar sem hann mundi fyrst eftir sér. Sá húslestur hófst á því að farið var með stysta sálm Saltarans, þ.e. S1 117: Lofið Drottin, allar þjóðir, miklið og prísið hann, allir lýðir, því að hans miskunnsemi og trúfesti eru staðföst yfir oss eilíflega. Hallelúja. Þessi orð sem Sigurbjörn fór með í bernsku sinni „fylltu lágreist híbýli yfir- jarðneskri birtu,“ eins og hann kemst að orði og bætir við að þau séu honum „vitnisburður um þökk og lofgjörð farinna kynslóða fýrir þá blessun, sem heilög trú hefur veitt í lífsstríði íslenskra alda.“ Hér er vel komist að orði og ég minnist þess að þeir sem með mér voru í þessari guðsþjónustu voru á einu máli um að þessa prédikun þyrfti að birta. Það er mér því sérstakt gleðiefni að sjá hana hér í upphafi þessa prédikana- safns. í niðurlagi prédikunarinnar ber hinn aldni biskup fram þá bæn „að vér megum sjá fram á nýja öld í ljósi hans [Jesú Krists] og fáum enn tækifæri til að stuðla að því, að hann nái að göfga, helga og blessa íslenska þjóðarsál um ókomin ár og aldir.“ Heiti þessa prédikunarsafns dr. Sigurbjörns biskups kallast á við pré- dikanasafn hans ,Meðan þín náðu frá árinu 1956. í báðum tilfellum er heit- ið sótt í passíusálm Hallgríms „Gefðu að móðurmálið mitt.“ Vel má sækja fleiri heiti í þennan góða sálm og væri óskandi að við ættum eftir að sjá fleiri 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.