Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 39

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 39
Spinoza og spegillinn heilagan Anselm erkibiskupi í Kantaraborg (1033—1109)21 sem setti fram hin verufræðilegu rök fyrir tilveru guðs.22 Engu að síður þá telur Copleston að Spinoza snúi baki við hefð skóla- spekinnar með því að halda því fram að endanlæg fyrirbæri hljóti að standa í beinu framhaldi af hinu óendanlega efni (substance). Aðeins þetta efni er sinnar eigin orsakar og verður ekki skýrt með tilliti til nokkurs annars fyrir- bæris! Eiginleikar (attributes) þess og breytingar (modifications) verða ekki raktar til nokkurra utanaðkomandi áreita, eins og Copleston greinir réttilega frá, og tilvera (existence) efnisins er þar með hluti af eðli (essence) þess.23. Og í framhaldi af þessu bendir Copleston á að ekki sé verufræðilegur (onto- logical) munur á náttúrunni (nature) og guði24 með tilvísan til orða Spinoza þar sem hann segir: Hvaðeina sem er til, er í guði, það er ekkert til né er mögulegt að ímynda sér nokkurn hlut án guðs (Siðfrœði 1: P15). í kaflanum um guð í Siðfrœði sinni setur Spinoza fram eftirfarandi full- yrðingu sem minnir sterklega á forsendur hl. Anselms (sem Descartes endur- speglar í öðru samhengi en að ofan greinir): 21 Ibid., 213. 22 Sjá t.d., John Hick ritstj., The Existence of God: From Plato to A. J. Ayer on the Question 'Does God Exist? ’, Readings Selected, Edited, and Furnished with an Introductory Essay by John Hick (Problems of Philosophy Series; New York, NY & London: MacMillan, 1964), 23-30. Hick bendir á að Descartes hafi endurvakið sömu rök öldum síðar en í nýrri framsetningu, ibid., 33-37. Immanuel Kant (1724-1804) setti fram rök gegn verufræðilegum rökum fyrir tilveru guðs seni Hick hefir ennfremur tekið með í samantekt sinni, ibid., 40-47. Prófessor Þorsteinn Gylfason hefir bent höfundi á umfjöllun G. E. M. [Elizabeth] Anscombe (1919-2001) á rökum hl. Anselms fyrir tilveru guðs. Á meðal þess síðasta sem hún skrifaði var grein þar sem hún gagnrýnir útgáfur af Proslogion (2) eftir hl. Anselm. Á grundvelli síns eigin lesturs heldur Anscombe því fram að gagnrýni Kants eigi alls ekki við rök hl. Anselms þar eð rök hans fjalli ekki um tilveru á grundvelli eiginleika fyrir- bæra, „Russelm or Anselm," The Philosophical Quarterly 43/4 (October 1993): 500-504. 23 Copleston, History of Philosophy, 215-216. Hugtökin um eðli (essence), tilveru (existence), og efhi/guð (substance) eiga rætur sínar i skólaspekinni en samband efnis og eiginleika (attributes) í hugsun Descartes að áliti Copleston, ibid., 216. Um hugmyndir skólaspekinnar varðandi eðli, tilveru, og efni (guð) má lesa í verkum hl. Tómasar frá Aqvínó t.d. í Thomas Gilby ritstj. og þýð., St. Thomas Aquinas. Philosophical Texts (London & New York, NY: Oxford University Press, 1951), 36-97; um hugmyndir Descartes um samband efnis/guðs og eiginleika má lesa í verkum hans sjálfs t.d. í Elizabeth Haldane þýð., The Philosophical Works of Descartes, 2 Vols. (endurb. útg.; Cambridge: At the University Press, 1931 [1911]). Hugleiðingar um frumspeki er að finna í fýrra bindinu (131-199) og athugasemdir og andmæli við þessu kveri í síðara bindinu ásamt viðbrögðum Descartes (1-344]. íslensk þýðing Hugleiðinganna efir René Descartes hefir nýlega litið dagsins ljós í Þorsteinn Gylfason þýð., Hugleiðingar um frumspeki (Lærdómsrit bókmen- ntafélagsins; Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2001). 24 Ibid., 217. Ólíkt Spinoza, segir Copleston, þá er í skólaspekinni haldið fram að guð og dauðleg fyrirbæri séu ósamræmanleg í þeim skilningi að tilvera dauðlegra fyrirbæra bæti engu við ódauðleik og fullkomnun guðs, ibid., 217 n. 2. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.