Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 111

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 111
Er bibliumál karlamál? (58) Sá breytir rétt sem óttast Drottin ... Sœlir eru sorgbitnir... I Vinkonum og vinum Jesú er reynt að koma inn þeim skilningi að með mál- fræðilegu karlkyni séu konur útilokaðar og að hvorugkyn sé hlutlaust og er það í samræmi við þá staðhæfingu eins þýðandans, þ.e. að þegar karlkyns- fornafnið þeir er notað séu konur útilokaðar.85 Ekkert bendir til þess að þessi fullyrðing eigi við rök að styðjast. Hins vegar er greinilegt að þýðendum finnst að málfræðilegt karlkyn í 3. persónu útiloki konur. Við þá málnotkun að nota hvorugkyn til að visa til beggja kynja í 3. persónu er margt að athuga. I fyrsta lagi eru engin fordæmi fyrir slíkri málnotkun í íslensku og eru breytingamar svo róttækar að þær snúast í raun um að taka upp nýtt mál. í öðm lagi takmarkar „nýja aðferðin" mjög möguleika til að tjá hugsanir sínar. Iðulega er mjög erfitt að nota hvomgkyn í 3. persónu eintölu og vísa jafnframt til beggja kynja. Þá ályktun má draga af því hve oft er breytt úr eintölu í fleirtölu í Vinkonum og vinum Jesú að þýðendumir hafi litið svo á að í mörgum tilvikum væri ótækt að nota hvorugkyn eintölu. Versið „Sá sem elskar mig varðveitir orð mitt“ í 14. kafla Jóhannesarguðspjalls er ekki þýtt: ,f>að sem elskar mig varðveitir orð mitt“ heldur: ,J>au sem elska mig varðveita orð mitt“. Slík einfoldun málfræðinnar, að ekki skuli vera hægt að nota eintölu, helst í hendur við skerta tjáningarmöguleika. I þriðja lagi er ástæða að benda á að breyting úr eintölu í fleirtölu getur fólgið í sér áherslubreytingu, sjá (24). Eini tilgangurinn með slíkum breytingum virðist vera sá að halda í þá meginreglu þýðenda að forðast karl- kyn. Athyglisvert er að lesa um að stundum verði að brjóta málfræðireglur til að láta jafnréttið njóta sín. Eitt skýrasta dæmið um brotnar málfræðireglur em dæmin í (26). Þessi fullyrðing vekur spumingu um hvemig málfræði tengist jafnrétti og á hvaða hátt ambögur geta þjónað jafnrétti kynjanna betur en vandað málfar. í þessari grein hefúr verið lögð áhersla á nauðsyn þess að mgla ekki saman málfræðilegu og líffræðilegu kyni. Afar hæpið er að halda því fram að mál- fræðilegt karlkyn geti staðið í vegi fýrir jafnrétti kynjanna. I eftirfarandi skrif- um kemur glöggt fram að ekki er gerður greinarmunur á málfræðilegu og líf- fræðilegu kyni og þar af leiðandi er enginn skilningur á því að málfræðilegt kvenkyn er notað á allt annan hátt en málfræðilegt karlkyn: 85 Auður Eir Vilhjálmsdóttir 2000:63. 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.