Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Page 65

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Page 65
Trú og heimspeki dómur og heimspeki samtvinnazt á ótal vegu, svo að frægast er í ritum höf- unda eins og heilags Ágústínusar í fornöld og heilags Tómasar frá Akvínó undir lok miðalda. Og það er stundum vandséð hvað er heimspeki og hvað guðfræði hjá þeim. Að minnsta kosti er einn hugsandi hugur i hvorutveggja. Og hvílík hugsun! Á 19du og 20stu öld hefur svonefnd frjálslynd guðfræði reynt að skera á þau bönd sem bundið höfðu heimspekina og guðfræðina frá öndverðu, til dæmis með þeirri kenningu Friedrichs Schleiermacher (1768-1834) að trú sé ekki mál skoðunar og skynsemi heldur tilfinningamál.6 Þar með komi hún heimspekingum ekki við. En það er sama hvað þessi frjálslynda guðfræði reynir. Þar sem hún bregður hnífi á sum böndin festir hún sig í öðrum. Þau binda hana einmitt við heimspeki. Satt að segja er frjálslynd guðfræði lítið annað en uppsuða úr þýzkri hughyggjuheimspeki. Immanuel Kant (1724- 1804) er á bak við Schleiermacher, og Martin Heidegger (1889-1976) á bak við Rudolf Bultmann (1884-1976). En ég á enn eftir að hitta frjálslyndan guðfræðing sem kærir sig um að vita mikið af því að meðal heimspekinga hefur slík hughyggja sætt römmum rökræðum og snjallri gagnrýni alla 20stu öldina. Descartes Ég varði öllu síðasta ári (2000) til að semja langan inngang að Hugleiðing- um að frumspeki eftir René Descartes (1596-1650). Bókin kom út nú í sept- ember (2001), og er tileinkuð herra Sigurbimi Einarssyni eins og þetta mál- þing.7 í þessum inngangi reyni ég að halda mig fast við texta Hugleiðinga um frumspeki og sögulegt umhverfi hans. Þegar Descartes er lesinn, og ekki skeytt þá stundina urn hvernig hann hefur verið lesinn á breyttum tímum og í öðru umhverfi í hálfa ijórðu öld, kemur í ljós að hann er að drjúgu leyti trú- arlegur hugsuður. Ef hann átti sér einhverja íyrirmynd í hópi eldri heimspek- inga, svo frumlegur sem hann þó var og umsvifamikill byltingarmaður, þá var sú íyrirmynd Ágústínus kirkjufaðir. Það er margt til marks um vanskilning síðari tíma fólks á því hvernig trú og heimspeki tvinnast saman hjá Descartes. Til dæmis heyrist oft að setning- in „Ég hugsa, þess vegna er ég til“ sé undirstaða allrar þekkingar hjá 6 Richard R. Niebuhr: „Schleiermacher, Friedrich Daniel Emst“ í Encyclopedia of Pliilosophy VII, 316-319. Sbr. líka William Charlton: Philosophy and Christian Belief, 12-15 7 René Descartes: Hugleiðingar um frumspeki, íslenzk þýðing eftir Þorstein Gylfason sem einnig rit- ar inngang, Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík 2001. Næstu tvær málsgreinar eru teknar lítt breytnar úr inngangnum, 108-109 og 90-91. 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.