Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Page 84
Arnfríður Guðmundsdóttir
ustu biblíuútgáfu. Það þarf að ákveða hvers kyns Biblía nýja biblíuþýðingin
á að vera. Þess vegna árétta ég fýrri ósk mína um að mótuð verði stefna Hins
íslenska biblíufélags, bæði fyrir Gamla og Nýja testamentið, þess efnis að
málfar nýrrar biblíuþýðingar verði málfar beggja kynja.
Heimildir
Baldur Pálsson, 1990. „Biblían frá A til Ö.“ Biblíuþýðingar í sögu og samtíð. Ritröð
Guðfrœðistofnunar I Studia Thiologiaca ícelandica. 4. Reykjavík. S. 31-38.
Biblia Hebraica Stuttgartensia 1967 / 77. Deutsche Bibelgesellschaft, Stuttgart.
Biblían, 1981. Reykjavík.
Biblíulykill. Orðalyklar að Biblíunni 1981, 1994. Reykjavík, Hið íslenska Biblíufélag.
Biblíurit. Ný þýðing, 1993-2002. 1.-8 . hefti. Reykjavík, Hið íslenska Biblíufélag -
Guðfræðistofnun Háskóla íslands.
„Erindisbréf þýðingarnefndar." 1990. Biblíuþýðingar í sögu og samtíð. Ritröð Guð-
frœðistofnunar / Studia Theologica Islandica. 4. Reykjavík. S. 8.
Gerðir kirkjuþings, 1980.
Handbók kirkjunnar, 1981. Reykjavík, Kirkjuráð hinnar íslensku þjóðkirkju.
The Interlinear Hewbrew-Greek-English Bible. Vol. 1-3, 1976-1979. Evansville,
Indiana, Associated Publishers and Authors.
Jafnréttisáætlun kirkjunnar. Gerðir kirkjuþings, 1998.
New Revised Standard Version, 1989. New York, Oxford University Press.
Novum Testamentum Graece. 26. útg., 1981. Stuttgart, Deutsche Bibelstiftung.
Trible, Phyllis, 1978. God and the Rhetoric ofSexuality. Philadelphia, Fortress Press.
Vinkonur og vinir Jesú. Valdir Biblíutextar á máli beggja kynja, 1999. Reykjavík,
Kvennakirkjan.
82