Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 113
Er biblíumál karlamál?
Með því að taka upp þær breytingar, sem lagðar eru til í Vinkonum og
vinum Jesú, væri samhenginu í íslensku máli fórnað. I erindisbréfi
biblíuþýðingamefndar er lögð áhersla á að þýðingin sé á vönduðu máli ekki
síður en að nákvæmlega sé þýtt úr frummálinu.89 Biblíuþýðingar hafa frá
öndverðu haft mikil áhrif á íslenska tungu. Það er talið hafa skipt sköpum
iýrir íslenska málþróun að Biblían var þýdd á íslensku svo snemma sem raunin
varð.90 Ný biblíuþýðing ætti að vera metnaðarmál þjóðarinnar og mikilvægt
að vandað sé til hennar. Brýnt er að glutra ekki niður þjóðararfinum sem
okkur er fenginn í hendur.
HEIMILDIR
Andocidis orationes. 1880. Gefíð út af Fridericus Blass. Lipsiae.
Arnfríður Guðmundsdóttir. 2001. Hvenær eru konur menn? Um kynjað tungutak og
þörfína á endurskoðun málfars í boðun og starfí kirkjunnar. Orðið, 36. árg., 2001, s.
85-94. Reykjavík.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir. 1993. Af hennar nafni skulu þær hrósa sér. Kirkjuritið, 59.
árg. ; 2. h. júní, 1993, s. 33-36.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir. 2000. Málfar mótar. Mál beggja kynja. Vera, 19. árg.; 5.-6.
tbl., 2000, s. 63.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir. 2001. Mál mótar hugsanir. Mál beggja kynja. Vera, 20. árg.;
l.tbl., 2001, s. 15.
Bennet, Joan. 1945. Aðlaðandi er konan ánœgö. Leiðbeiningar um snyrtingu og klœð-
nað kvenna. Reykjavík. Bókfellsútgáfan.
Biblían. 1981. Reykjavík. Hið íslenska Biblíufélag.
Biblíurit/Nýþýðing 1. 1993. Fyrri Konungabók, Síðari Konungabók, Rutarbók, Esterar-
bók, Jónas. Gamla testamentið í nýrri þýðingu. Reykjavík. Hið íslenska Biblíufélag,
Guðfræðistofnun Háskóla íslands.
Bibiíurit/Ný þýðing 2. 1994. Fyrri Samúelsbók, Síðari Samúelsbók, Óbadía, Míka, Na-
húm, Sefanía, Haggaí, 1. Mósebók 1-11. Gamla testamentið í nýrri þýðingu.
Reykjavík. Hið íslenska Biblíufélag, Guðfræðistofnun Háskóla Islands.
Bibliurit/Ný þýðing 6. 1998. 1 Mósebók 29-50, Orðskviðir, Prédikarinn, Harmljóðin,
Esekíel. Gamla testamentið í nýrri þýðingu. Reykjavík. Hið íslenska Biblíufélag,
Guðfræðistofnun Háskóla íslands.
Biblíurit/Ný þýðing 7. 2001. 3. Mósebók, Dómarabók, Jobsbók. Gamla testamentið í
nýrri þýðingu. Reykjavík. Hið íslenska Biblíufélag, Guðfræðistofnun Háskóla
Islands.
Biblíurit/Nýþýðing 8. 2002. 2 Mósebók, 4. Mósebók, Jesaja, Hósea. Gamla testamentið
í nýrri þýðingu. Reykjavík. Hið íslenska Biblíufélag, Guðfræðistofnun Háskóla
íslands.
89 Bibliurít/Ný þýðing 1: 1993:10.
90 Kjartan G. Ottósson 1990:15.
111