Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 119

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 119
Biblíuleg stefí kvikmyndum hyglisvert um þetta efni, meðal annars: „Allar bíómyndir eru vitnisburður um eða athugasemdir við siðaboðskap, trúarbrögð og lífsskoðanir“6 og enn- fremur: „I aldanna rás hafa trúarbrögðin þróað aðferðir til að skyggna og spanna öll helstu birtingarform mannlegrar breytni og afstöðu til þeirra. Þarna er reynsluinnistæða mannkynsins, handritabankinn mikli.“7 Er hér ágætlega og trúverðulega að orði komist en svo bregður við að þegar talið berst að íslensku trúmálabíói þá virðist skilgreiningin mikið þrengri. Þar segir að á tímabilinu 1962-2001 hafi verið frumsýndar 65 íslenskar bíó- myndir og að í 18 þeirra eða 28% komi trúarbrögð og/eða helgisiðir fyrir á alláberandi hátt. í þessari ágætu grein Olafs virðist mér því sem greina megi þá spennu eða þau ólíku viðhorf sem ég hef skynjað innan klúbbsins í af- stöðunni til þess hvað beri að telja trúarlegar kvikmyndir. Ég hafði til gamans tölvupóstsamband við nokkra félaga mína í Deus ex cinema um hvernig bæri að skilgreina „trúarlegar kvikmyndir.“ Þessa spurn- ingu höfum við vissulega glímt við áður án þess þó að fyrir liggi endanleg eða sameiginleg skilgreining hópsins um þetta efni: Þorkell Á. Óttarsson svaraði þannig: „Trúarlegar myndir eru þær þar sem finna má hliðstæðu við þau stef eða þær spurningar sem hinar ýmsu greinar guðfræðinnar hafa fengist við, þ.m.t. trúartexta, trúfræðileg álitamál, trúar- sögu, trúar-siðfræðileg álitamál (eins og fórstureyðing, stríð, kynþáttafor- dómar) o.s.frv.“ Þetta finnst mér allgóð og skilmerking útskýring hjá Þorkeli og ég vil leyfa mér að geta þess í leiðinni að stofnun klúbbsins Deus ex cinema tengd- ist nýsköpunarsjóðsverkefni sem Þorkell vann undir handleiðslu minni um Saltarann, trúarstef og stríðsmyndir8. Það verk Þorkels finnst mér vel unnið og áhugavert verk frá bernskuskeiði rannsókna á þessu fræðasviði hér á landi. í stríði eru menn löngum í návist dauðans og sú návist vekur jafnan trú- arlegar spurningar. Miskunnarleysi hernaðarins vekur sömuleiðis siðferðileg álitamál og þannig mætti halda áfram að telja. Það þarf því ekki að koma neinum á óvart að trúarleg stef og biblíulegar vísanir séu fýrirferðamiklar í stríðsmyndum. Svo aftur sé vikið að skilgreiningunni á trúarlegum kvikmyndum þá vil ég vekja athygli á orðlagi Þorkels þar sem hann talar um hliðstæðu frekar en 6 Ólafur H. Torfason 2001, „Handritið skrifaði guðspjallamaðurinn Lúkas.“ Cuð á hvita tjaldinu, s. 15. 7 Ólafur H. Torfason 2001, „Handritið skrifaði guðspjallamaðurinn Lúkas.“ Guð á hvíta tjaldinu, s. 21. 8 Þorkell Á. Óttarsson 2001, Saltarinn, trúarstef og striðsmyndir, Háskóli íslands. 117
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.