Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 121

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 121
Biblíuleg stefí kvikmyndum klassískum trúarlærdómum settum fram með orðfæri samtímans. Er það ekki einmitt hin sístæða glíma guðfræði og kirkju?“n I þessu ljósi er e.t.v. unnt að tala um kvikmynd eins og þessa sem trúar- lega þó svo að nokkuð ljóst megi vera að framleiðandi myndarinnar hafa ekki verið með hugann við hjálpræðisskilning Lúthers. í þessu sambandi er kannski ástæða til þess að benda á þau augljósu sann- indi að kvikmyndir eru a.m.k. mjög mismunandi mikið á trúarlegum nótum. Hér vil ég taka dæmi af annarri grein minni í bókinni um eina af uppáhalds- kvikmyndum mínum, gyðinglegu kvikmyndina The Chosen, sem fjallar um samskipti tveggja gyðinga, unglingspilta á Manhattan á árunum 1944- 1948.12 Ég tel víst að allir myndu samsinna því að þar sé um trúarlega kvik- mynd að ræða. Öll umgjörð myndarinnar er trúarlegs eðlis, m.a. fáum við góða innsýn í hugarheim hinna svokölluðu hasídím-gyð'mga og átök þeirra við hina veraldlegu gyðinga sem vildu beita sér íyrir stofnun gyðingaríkis í Landinu helga. Að mati hasídím gyðinga var það Messías einn sem gæti komið því til leiðar og það væri beinlínis guðlast af öðrum að fara að taka að sér það hlutverk hans. Við fylgjumst með gyðinglegri guðsþjónustu, trú- arlegu líferni hasídím-gyðinganna sem birtist meðal annars í sérkennilegum klæðnaði þeirra. En vegna áhuga míns á sálmum Saltarans gekk ég skrefi lengra í túlkun minni á myndinni. Á einum stað í henni er augljóslega vitnað í Sálm 1 og auk þess sá ég fleiri hliðstæður við þann kunna spekisálm. Ég leyfði mér því að nota sálminn sem eins konar túlkunarlykil á myndina, taldi það varpa nýju og áhugaverðu ljósi á hana án þess að ég væri þar með halda því fram að það hefði beinlínis verið í huga þeirra eru gerðu myndina. Að þessu leyti er ég á svipuðum nótum og Árni Svanur, þ.e. að benda á áhugaverða hliðstæðu milli kunnra trúarlegra stefja eða texta og ákveðinnar kvikmyndar. Hér er sá munur á að hið trúarlega samhengi er augljóst í myndinni The Chosen en fáir kvikmyndahúsagestir hefðu tekið þannig til orða eftir að hafa séð kvikmyndina Cast Away að þeir hefðu verið að horfa á trúarlega kvik- mynd. Enginn myndi hins vegar draga í efa að flestar þær kvikmyndir sem Bjarni Randver Sigurvinsson fjallar um í ítarlegustu greininni í bókinni séu trúarlegar kvikmyndir enda fjallar sú grein um trúarlegar hreyfingar.13 En hér skal látið staðar numið í spjalli þessu um mismunandi afstöðu til þess 11 Sama rit, s 121. 12 Gunnlaugur A. Jónsson 2001, „Hinn útvaldi: Gyðingleg kvikmynd skoðuð af sjónarhóli 1. sálms Saltarans." í: Guð á hvíta tjaldinu, s. 217-228. 13 Bjami R. Sigurvinsson 2001, „Heilaþvottur, hugstjórnun eða sjálfstæð ákvörðun: Umdeildar stjórnmálahreyfingar og trúarhreyfingar í kvikmyndum." í: Guð á hvíta tjaldinu, s. 165. 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.