Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Page 146

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Page 146
Hjalti Hugason Vissulega er það rétt þannig séð! Á hinn bóginn er ljóst að hvaða einstak- lingur sem er verður illskiljanlegur ef hann er tættur úr sögulegu samhengi sínu. Hallgrímur Pétursson og Jón Vídalín hefðu örugglega orðið einhvern veginn allt öðru vísi hefðu þeir verið uppi á öðrum stað eða tíma og aldrei kynnst lútherska rétttrúnaðinum. Réttrúnaðurinn hjálpar okkur því ekki að- eins að skilja Hallgrím og Vídalín. Hann gerði þá einfaldlega að þeim sem þeir voru um leið og þeir settu vitanlega svip sinn á hina íslensku útgáfú rétt- trúnaðarins. Þessi tilraun til að túlka íslenskan trúarveruleika í ljósi lúth- erskrar guðfræði sem einhvers konar ytri viðmiðunar er því einfaldlega merkingarlaus að minni hyggju. Lokaorð Þrátt fyrir þá gagnrýni sem hér hefur verið höfð uppi er það að mínu mati hafið yfir grun að í íslensku samhengi gegnir ritgerð sr. Sigurjóns Árna Eyj- ólfssonar mikilvægu hlutverki. Enn sem komið er er hér um ítarlegustu framsetningu á guðfræði Marteins Lúthers að ræða sem gerð hefur verið hér á landi. Því er ljóst að höfundur hefur lyft grettistaki þegar um yfirfærslu, miðlun og túlkun þekkingar er að ræða. Er það í sjálfu sér mikilvægt akademískt framlag og er það vonandi að þetta framlag hans verði til að hleypa nýju blóði í rannsóknir á guðfræði Lúthers og lútherskri trúarhefð hér á landi. I blálokin væri síðan freistandi að varpa fram spurningunni: Til hvors af hinum tveimur flokkum Lúthersfræðinga sem Sigurjón Árni skilgreinir skyldi hann svo heyra sjálfur. Þ.e. þeim sem stunda beinar Lúthersrannsókn- ir og setja fram eigin guðfræði í nánum tengslum við þær eða hinum sem íjalla um Lúther sem merkan guðfræðing sem taka beri tillit og afstöðu til en móta eigin guðfræði í meðvitaðri Qarlægð frá honum eða með róttækri um- túlkun á guðfræði hans. Sjálfur er ég í litlum vafa um að hann finni til meiri skyldleika með hin- um fyrrnefndu. Vegna þess er e.t.v. ástæða til að spyrja hvort ekki væri hollt fyrir hann að slíta nú senn naflastrenginn. Vegna kynferðis þeirra beggja Lúthers og Sigurjóns á sú líking þó illa við. Þess vegna væri nær að leita í smiðju Freuds sem nú er enn á ný á dagskrá m.a. vegna sýninga á leikritinu Gesturinn og spyrja hvort ekki væri þroskandi að rísa nú senn gegn (læri)foðurnum!!! 144
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.