Morgunblaðið - 02.07.2015, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 02.07.2015, Qupperneq 25
FRÉTTIR 25Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 2015 Njóttu sumarsins með Módel: Andrea Stefánsdóttir Umgjörð: RayBan 3025 Umboðsaðili á Íslandi Svisslendingurinn Besel stóð við Gullfoss og var nýbúinn að smella af sér mynd. Hann horfði gáttaður niður í foss- inn og skildi ekki hvers vegna væru ekki meiri öryggis- kröfur. „Ísland er magnaður staður. Við vorum að koma frá Alaska og stoppum hér í nokkra daga áður en við förum heim til Sviss. Heima og í Alaska er öðruvísi farið með ferðamenn. Þar eru tollar víða, náttúran er gjaldskyld en hér er allt frítt og ekki mikið um öryggi. Þegar ég gekk niður stíginn trúði ég ekki að það væri ekkert öryggisband, bara einn lítill spotti. Það fannst mér sérstakt. Ég er ekki búinn að vera hérna lengi en sé það strax að þið eruð ekki tilbúin að taka á móti svona mörg- um ferðamönnum. Í Sviss eða öðrum ferðamannalöndum eru öryggisreglur mjög strangar en hér er engar. Kannski mun Ísland tapa sérstöðu sinni ef það verður bara hægt að skoða fossinn bak við glervegg eða eitthvað álíka. Hér er allt hrátt og ég kann ágætlega við það. Ég er hins vegar ekki viss um að þetta yrði leyft í Sviss.“ Morgunblaðið/Eggert Vill meira Besel hafði töluverðar áhyggjur af hópnum sínum, sem saman- stóð af nokkrum eldri borgurum. Fannst stígurinn sleipur og öryggið lítið. Greinilega ekki tilbúin að taka á móti svona mörgum ferðamönnum Gullfoss Fossinn vakti aðdáun allra sem þarna stóðu. Það voru samt nokkrir hissa á að öryggiskröfurnar væru jafn litlar og raun ber vitni. Einn datt þó um koll á sleipum stígnum eða við klettanöfina sem starir út í ólgandi fljótið. Geysir Geysissvæðið er ekki stórt og hefur eitt aðdráttarafl, Strokk, sem gýs nánast á sex mínútna fresti eins og klukka. Gríð- arlegur fólksfjöldi var þennan þriðjudagsmorgun þegar Morgunblaðið kom við, svo mikill að nokkrir sáu ekki dýrðina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.