Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Síða 54

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Síða 54
af lágu standi sem þurrkar af fótum sér á gröf Ásólfs og í báðum tilvikum veldur það honum sýnilega hugarangri. I fljótu bragði sýnist þetta ekki ýkja mikið og ýmsir hafa viljað vísa á bug beinum rittengslum.36 Þegar vel er að gáð er þó sjáanlegt, að einhvern sameiginlegan uppruna hljóta þessar sögur um hinn næstum því heilaga Ásólf að eiga. í því efni er ég sammála Sveinbirni Rafnssyni sem segir um þessa texta: „Det át dock alldeles klart, att et samband av skriftligt slag mellan legendvarianterna föreligger.“37 Kvenmaðurinn í Hauksbókartextanum er fjósakona og svo segir þar frá „þa vandizt fióskona ein at þeRa fætr sina aa þúfu þeiri er var a leidi Asolfs.“ Hann birtist henni síðan í draumi og „avitadi hana vm þat er hun þerdi fietr sina saurga a hvsi hans.“(H.21). í Ólafs sögu textanum koma þessar upplýsingar um kvenmanninn sem í þessu tilviki er sögð griðkona, fyrst í draumi bóndans Halldórs Illugasonar en þar lætur Ásólfur hann vita „mer mis likar er grið kona þin þerrir fætr sina aa leiði minu iafnan er hun gengr fra stauðli.”(Ól.Tr.278). Jafnframt segir af athugun Halldórs „Siþan merkdi hann þvfu þa er grið konan þerði fietr sína ^.“(Ól.Tr.279.)38 Hérna koma fram smáatriði eins og að konan hafi þerrað fætur sínar á þúfu svo hér er vart hægt að efast um rittengsl.39 Það er áhugavert að skoða muninn á textunum og gefur held ég mikilvægar upplýsingar. í Hauksbókartextanum er sagt frá þremur draumum. Dreymendurnir eru fjósakonan fyrrnefnda, munkur og svo að lokum bóndinn Halldór. f Ólafs sögunni er það eingöngu bóndann Halldór sem dreymir og það er sérstaklega tekið fram að hann „var uel kristinn“(Ól.Tr.278). Þess er jafnframt getið í Flateyjarbók og AM 36 Jón Jóhannesson taldi til dæmis að frásögnin í Ólafs sögu Tryggvasonar hinni miklu væri „rituð eftir óháðum sögnum.“ (1941, bls.190). Jakob Beneditsson er á sama máli „Líklegt má telja að Haukur hafi þekkt þátt eða öllu heldur helgisögu um Ásólf alskik og notað hann í H 21; í Ólafs sögu Tryggvasonar hinni mestu er kaflinn um Halldór Illugason einnig, en virðist skráður eftir sögu sem er óháð H.(1968,bls.lxxix). 37 Sveinbjörn Rafnsson 1974,bls.75. 38 Skáletrun er höfundar. 39 Hér get ég ekki verið sammála Ólafi Halldórrsyni sem telur ekkert af sértexta Hauks að finna í þessari frásögn, Ólafur Halldórsson (2000, bls.28), Jón Jóhannesson taldi sömuleiðis enga ástæðu til þess að gera ráð fyrir rittengslum Björn M. Ólsen hélt því aftur á móti fram að frásögnin í Hauksbók væri „i det mindste med hensyn til Ásólfr udvidet Landn.s beretning ved tilfojelser af legendarisk indhold." (Björn M. Ólsen 1893, bls.309). Judith Jesch telur að „Haukr's additions do not have exact parallels in ÓsTm text.”(1985, bls.519). Bendir á líkindin við sögnina um einsetumanninn Mána í Þorvaldsþætti víðforla. (1985, bls.519). 52 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.