Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Side 80

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Side 80
Og loks er dreginn upp munurinn á réttlátum og ranglátum sem er svo dæmigerður fyrir spekistefnu Gamla testamentisins: Drottinn vakir yfir vegi réttlátra en vegur óguðlegra endar í vegleysu (v. 6). Kirsten Nielsen prófessor í Arósum hefur gengið svo langt að kalla þetta lélega guðfræði. Hvað sem um þá staðhæfingu má segja þá er ljóst að ýmsir þeir sálmar sem síðar koma flytja boðskap sem stangast á við þennan. Sálmarnir sem á eftir koma kannast við að oft virðist það einmitt svo að hinum ranglátu mönnum vegni harla vel í lífinu en hinir réttlátu verði fyrir skakkaföllum og margvíslegri þjáningu ekki síður en annað fólk. Þarna á milli má greina ákveðna spennu milli S1 1 og ýmissa annarra sálma. En S1 1 er staðsettur fremst í þeim tilgangi að gera boðskap hans hátt undir höfði. Þar er örugglega um meðvitaða ritstjórn að ræða. Ekki virðist heldur fara á milli mála að S1 150 er staðsettur síðastur í ákveðnum tilgangi. Hann er óvenjulegur lofsöngur að því leyti að ástæðan fyrir hvatningu lofgjörðarinnar kemur ekki fram svo sem venja er í lofsöngvum eða hymnum Saltarans, eins og best sést á stysta sálminum, S1 117 sem þykir dæmigerður hymni: Lofið Drottin allar þjóðir, vegsamið hann allir lýðir, því að miskunn hans er voldugyfir oss og trúfesti hans varir að eilífu. Hallelúja. Það að ástæðan fyrir lofgjörðinni , hið dæmigerða „því að“ (Hebr.: ,,ki“), skuli vanta í S1 150 má skýra með því að þegar þar var komið sögu hafi verið litið svo á að allt sem á undan var komið í sálmasafninu fæli í sér ástæðuna. Og það er líka vert að gefa því gætur að síðustu fimm sálmarnir, SI 146-150 eru allir lofsöngvar. Sálmur stendur 73 nánast í miðju sálmasafnsins og má það teljast táknrænt fyrir þýðingu hans. Um hann hefur verið sagt að hann sé, guð- 78
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.