Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Page 149

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Page 149
Ritdómur BJARNIRANDVER SIGURVINSSON Guðleysi eða trúleysi? Gölluð þýðing á bókinni Ranghugmynd Richards Dawkins eftir Alister E. McGrath & Joanna Collicut McGrath Alister E. McGrath & Joanna Collicut McGrath: Ranghugmynd. Richards Daivkins. Trúleysisbókstafitrú og afneitun hins guðlega. Þýðing: Brynjar Arnarson. Bókaútgáfan Ugla. Reykjavík. 2008. 124 bls. Richard Dawkins er þróunarlífFræðingur með doktorsgráðu í atferlisfræði frá Oxford háskóla í Bretlandi og hefur um árabil verið prófessor í vísindafræðum fyrir almenning við þann sama skóla. Hann varð heimskunnur á áttunda áratugnum fyrir tilgátu sína um svonefnd mem (meme)1 sem skýra átti með hliðsjón af þróunarkenningu Darwins hvernig hugmyndir gætu færst milli manna og kynslóða, en jafnframt hefur hann skrifað fjölda bóka um vísindi með áherslu á líffræði og þróun sem þykja einkar aðgengileg fyrir almenning. A síðari árum hefur hann hins vegar að mestu snúið sér að gagnrýni á trúarbrögð og þá sérstaklega guðstrú kristindómsins og annarra eingyðistrúarbragða út frá forsendum guðleysis, en hann telur að trú á Guð geti ekki samrýmst þeirri heimsmynd sem raunvísindin hafi fært nútímamanninum. Bókin The God Delusion (Ranghugmyndin um Guð) eftir Dawkins seldist þegar í metupplagi þegar hún kom út árið 2006 og vakti heimsathygli. Þá hefur sjónvarpsþátturinn hans í tveimur hlutum, Root ofAll Evil? (Russell Barnes: 2006), fengið töluverða umfjöllun en þar leitast hann við með fjölmörgum dæmum og ekki síst viðtölum við umdeilda róttæklinga í trúarefnum að sýna fram á þá hættu sem stafi af trúarbrögðum. 1 Þess má geta að Atli Harðarson heimspekingur þýðir hugtakið „meme” sem „mím“ á íslensku. (Atli Harðarson: Af jarðlegum skilningi. Háskólaútgáfan. Reykjavík. 2001 Bls. 108.) Hér verður hins vegar rithátturinn „mem“ notaður. 147
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.