Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Síða 161

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Síða 161
að orðið „atheism“ sé þýtt „trúleysi“. Sömu sögu er að segja um hugtakið „kona“, þótt hægt sé að skilgreina konu sem „manneskju“ og það sé jafnvel hafið yfir allan vafa er ekki þar með sagt að rétt sé að þýða enska hugtakið „woman“ sem „manneskja“ eða „maður“. Vel kann að vera að þýðandinn hafi kosið að nota hugtakið „trúleysi“ í stað „guðleysis“ vegna þess að hér á Islandi hafa félög guðleysingja kosið að nota trúleysishugtakið um sjálfa sig og þýða enska orðið „atheism“ jafnan sem „trúleysi11.31 Má vera að hann hafi talið ástæðu til að nota orðfæri þeirra til þess að geta átt við þá samtal með ritinu. En þó svo að sjálfsskilningur manna skipti máli í því félagslega samhengi sem þeir eru í er ekki þar með sagt að allir þurfi að beygja sig undir veruleikasýn eins hóps fremur en annars sem hins eina rétta þegar um þá er fjallað eða við þá rætt. Samtal fólks með ólík trúarviðhorf getur því aðeins skilað árangri ef það vekur gagnkvæman skilning á því sem sameinar og aðgreinir og gagnkvæma virðingu fyrir trúfrelsi og helgi mannlífsins. Það þýðir hins vegar ekki að samtal verði því aðeins mögulegt ef annar aðilinn hafnar eigin sjálfsskilningi og ræðir aðeins hlutina út frá forsendum hins. Sá er ekki sjálfum sér samkvæmur sem kýs að nefna hlutina því nafni sem hann telur að eigi ekki við um þá. Fræðimaður sem telur guðleysi vera trúarlegt getur ekki talað um það sem trúleysi. Ef hann myndi nota trúleysishugtakið um það væri hann að samþykkja veruleikasýn þeirra sem skilgreina sig með þeim hætti sem hina réttu og viðurkenna að hann sjálfur hafi haft rangt fyrir sér. Sömu sögu er að segja af fræðimanni sem gerir sér grein fyrir því hversu umdeilt trúleysishugtakið er og vill auðsýna eins mikið hlutleysi og kostur er. Hann hlýtur að leita að orði sem flestir geta samþykkt. Guðleysishugtakið er ekki neikvætt frá sjónarhóli trúarbragðafræða og ætti ekki heldur að vera það fyrir guðleysingjum. Þar að auki er það rétt þýðing á orðinu „atheism“ en ekki 31 Það eru þó til undantekningar frá þessu hér á landi eins og sjá má af þessum orðum Óla Gneista Sóleyjarsonar, eins af meðlimum guðleysingjafélagsins Vantrúar sem hefur hvað mest látið að sér kveða á opinberum vettvangi: „Guðlaus maður trúir ekki á guð. Trúlaus maður hefur sömu afstöðu og guðlaus maður til guða en bætir um betur og trúir ekki á nein yfirnáttúruleg fyrirbrigði. Allir trúlausir menn eru guðlausir.“ (Óli Gneisti Sóleyjarson: „Ur samhengi séra Gunnars." MorgunblaSiS. 24. ágúst 2006. Bls. 28.) Engu að síður er það komið undir því hvernig trúarhugtakið er skilgreint hvort hægt sé að taka undir notkun hans á trúleysishugtakinu. 159
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.