Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1971, Side 44
eldrum að Núpum í Flj ótshverfi. Foreldrar hans voru Þorsteinn
Helgason bóndi þar og Agnes Sveinsdóttir frá Fossi á Síðu. Páll var
hinn prúðasti maSur, góSum gáfum gæddur og hefur vafalaust unn-
iS kappsamlega á lieimili foreldra sinna.
LeiSir þessara álitlegu ungmenna, Páls og Margrétar, lágu saman.
VerSur nú sagt frá því.
Geta verSur þess, aS á þeim tíma sem hér um ræSir var öll verzlun
á SuSurlandsundirlendi aS heita má sótt til Eyrarbakka. Bændur úr
MeSallandi og Fljótshverfi fóru þangaS lestaferSir á vorin, ullar-
ferSina. Var mjög eftirsótt af unglingum aS fara meS í slíkar
ferSir —
„ryrst er sjon, og svo er tal,
svo kemur hýrlegt auga“ —
Eitt sinn var Margrét í kaupstaSarferS meS föður sínum aS vor-
lagi ásamt fleira fólki. Mættu þau mörgu fólki því þetta var á lest-
unum. Margrét reiS dökkrauSum hesti, fallegum og traustum. MeS-
al þeirra sem þau mættu var ungur og gervilegur maSur sem hún
hafSi ekki séS áSur. „Hann prýddi allt, og hesturinn var líka svo fal-
legur aS af bar,“ sagSi Margrét löngu síSar. Þetta var Páll Þor-
steinsson. Hefur þetta víst orSiS ást viS fyrstu sýn hjá báSum þó
ekki gerSu þau annaS en horfast í augu og ávarpa hvort annaS
kveSjuorSum í þetta sinn. Kom þaS fljótt í ljós aS hann hafSi hrif-
izt af heimasætunni meS gullnu flétturnar á rauSa hestinum, festu-
lega svipinn og æskuljómann í augunum. Tók hann sama ráSiS og
IndriSi á Hóli forSum, þegar hann vildi kynna sér hugarfar elskunn-
ar sinnar, aS hann skrifaSi Margréti nokkur bréf, sem því miSur
munu nú vera glötuS, en eina stöku eftir hann fór Margrét stundum
meS, og sagSi aS þaS væri endir á einu bréfi hans til sín. Er hún
svona: ..., , .
„Js.lorio enda tijott svo ter,
forlát, bón til liggur,
vil ég ætíS vera þér
vinfastur og tryggur.“
Hefur samband þeirra til aS byrja meS veriS líkt og rómantísku
skáldin lýsa á seinni hluta 19. aldarinnar. En á bak við var alvara,
einbeitni og viljafesta. Þau voru ákveSin í að verSa samferSa á lífs-
42
MÚLAÞING