Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 154

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 154
fjallsins er skriða, blanda af grjótmulningi, leir og mold. Þar eru kröpp gil eftir smálæki, urðarkambar á milli, víðast ógróið yfir að líta ,en þó sums staðar grasi og lyngi vaxnir hjallar og hvergi ófærir hamrar eða klettahleinar alla leið í sjó. Enginn bjargfugl vegna um- ferðarinnar. Leiðinni milli Njarðvíkur og Snotruness má skipta í fjóra aðal- hluta eftir landslagi. 1) Sé lagt upp frá Njarðvík liggur leiðin út með víkinni að sunnanverðu um gróin hallalítil hlaup á mjóu undirlendi, eiginlega hjalla, milli fjalls og fjöru. Þessi undirlendisræma mjókkar þegar nær dregur Skriðunum og er á tveimur stöðum sundurskorin af þröngum lækjargiljum — Heimastagil og Miðgil heita þau. Þetta svæði er venjulega kallað á Skriðum og endar við Naddagil, en svo heitir nyrzta gilið í Skriðunum sjálfum. 21 Skriðurnar eru eiginlega sveif í fjallið, og við Naddagil liggur vegurinn nokkuð hátt fram á brún og þverbsygir inn í þessa sveif. Spölkorn ofar slúta fram hamrar, en neðan við er mjó fjara er Krossfjara heitir og nær suður undir miðjar Skriður undir frem- ur lágum klettum. Fram í fjöruna skagar á einum stað klettabrík, Krosshlein eða Hlein. Sunnan við hana er hættustaður fyrir fé í þarasælli fjöru, þegar það teppist vegna brims sem fljótt gerir ó- færan forvaðann undan hleininni. Upp af Krossfjöru, sem nær frá krossinum og vel norður fyrir Naddagil er kallað Norðurskriður og blasa þær við af Naddagils- horni. Af horninu er gott útsýni inn yfir norðanverða Njarðvíkina, fjöllin út með víkinni að norðan, Skálanes sem teygist grasi vafið fram í víkurmynnið, skriður innan við það margvíslega litar og snar- brattar, og fjöllin og dalina, lyngi og grasi vaxið hið neðra, en skriðurunnið ofar, mikið af grænu, brúnu og næstum hvítu líparíti. Fjöllin eru að mestu úr blágrýti, en víða er eins og hellt hafi verið ljósgrýtinu yfir kollinn á þeim og það síöan runnið niður af í allar áttir. Þau eru: Skjaldarfjall yzt, Skjaldardalur, Tóarfjall, Skemmu- dalur upp af Njarðvíkurbæ, Kerlingarfjall, Göngudalur með gamla veginum til Héraðs og símalínunni, Grjótfjall. Þá er undirlendiö og sandurinn bogadreginn milli fjallanna, og úti á víkinni nokkur svört sker upp úr grænum sjó, Gunnarssker. Frá Skálanesi og yfir 150 MULAÞING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.