Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1971, Síða 59
ráðríka menn og freka var að etja, t. d. Stefán faktor og þá félaga
sem aS þessum kærumálum stóSu.
Fyrirrennari hans hafSi líka þótt drykkfelldur, og var taliS aS
honum hefSi veriS þokaS í burtu af sumum ráSamönnum þótt hann
væri ekki sviptur kjóli og kalli.
Eitt var þaS enn sem séra Stefán hafSi sér til ágætis. Hann var
mjög nærfærinn viS ýmsa sjúkdóma bæSi á mönnum og ekki síSur
skepnum. Var oft til hans leitaS í læknisleysinu, og kom hjálp hans
oft aS góSu liSi. SagSi hann þá oft meS glöSu bragSi aS þetta
hefSi veriS sitt fag, því aS læknir hefSi hann viljaS verSa, en hefSi
ekki fengiS því ráSiS. ÞaS virSist benda til, aS menn sem vilja gera
þaS aS lífsstarfi sínu aS lina þjáningar manna og dýra, séu mann-
vinir.
Ég sem þetta rifja upp hef þaS eftir frásögnum annarra, þeirra
sem voru samtímamenn hans þetta stutta tímabil sem hann dvaldi
hér og áttu ýmiss konar samskipti viS hann. HeyrSi ég enga leggja
honum eitt eSa annaS til lasta, en áttu viS hann góS samskipti á ýms-
an hátt. Má vera aS eitthvaS hafi boriS út af í orSi og nábúakritur
átt sér staS; er slíkt alþekkt og ekkert 01S á gerandi. En aS ýmsu
leyti mun hann hafa þótt sérvitur og fór þá sínar eigin leiSir.
Ég hef getiS samskipta hans viS GuSmund í Markúsarseli. Sama
gilti um Stefán á Starmýri, Finn Malmqvist og Asmund á Flugu-
stöSum, sem átti viS hann góS samskipti, ekki sízt vegna beitar á
BrimilsnesiS sem var varpeyja í firSinum. En þá átti FlugustaSa-
bóndi mikiS undir því aS fá þar beit á útmánuSum í harSindum,
því aS haglaust gat veriS heima þótt auS jörS væri í Nesinu eSa
góS beit, og var alltaf leyfS af presti.
Nú fer ég aS stinga viS fótum. Kynnin af séra Stefáni sem presti
voru stutt, en er lýst hér eftir því sem bezt er munaS af frásögnum.
En þeir sem stóSu aS kæru á séra Stefán stóSu nú meS pálmann í
höndunum, búiS aS korna þessum drykkjurút og syndasel — senni-
lega meS góSri hjálp frá hærri stöSum — úr hempunni, og gat nú
fólkiS á annexíunni lesiS bænir sínar ótruflaS fyrir þessum trú-
lausa presti og hann nú setztur aS sem hver annar bóndamaSur á
Hamri í HamarsfirSi, og nú ekki aS neinu getiS, í þaS minnsta ekki
MULAÞING
57