Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1971, Side 63
Stefán Guðmundsson Djúpavogi, Lárus Guðmundsson Papey, H. Ó.
Briem Búlandsnesi, Ö. P. Davíðsson Djúpavogi, N. Lilliendahl
Djúpavogi, G. Iversen Djúpavogi, Andrea Guðmundsson Djúpa-
vogi, M. Tvede Djúpavogi, Pálína Þorsteinsdóttir Djúpavogi, I.
Árnason Djúpavogi, Þ. Eiríksdóttir Lundi, L. J. Jónsson Hrauni,
Lovísa Jónsson s. st., Elín Kat Jónsdóttir Von, Lúðvíg Lúðvígsson
Hammersminni, H. K. Jónsdóttir s. st., N. P. Malmqvist Stekkum,
E. Ó. Jónsson Von, Br. Sigurðsson Stekkum, Sigurður Malmqvist
Hlíð, F. M. Friðriksdóttir Hlíð, S. Einarsson Hlíðarenda, Jón Jóns-
son Borgargarði, Anna Jónsdóttir, F. S. Jónsdóttir, P. A. Jónsdótt-
ir Borgargarði, Guðný H. Briem Búlandsnesi, Jóhann Þorgrímsson
Búlandsnesi, Antoníus Sigurðsson Hamri, Olafur Ásgrímsson St.-
hjáleigu, Steinunn Sveinsdóttir s. st., Jón Gíslason Strýtu, Sigríður
Jónsdóttir Strýtu, Ingimundur Sveinsson St.-hjáleigu, Rannveig
Runólfsdóttir s. st., Guðmundur Guðmundsson St.-hjáleigu, Sig-
urður Jónsson Hálsi, S. Jónsson, yngri, Hálsi, G. Einarsdóttir
Hálsi. Á. Sigurðardóttir Hálsi, S. Ásmundsson Hálsi, Jón Jónsson
Hamarsseli, Helga Einarsdóttir Hamarsseli, Einar Einarsson Hamars-
seli, Sigurður Antoníusson Hamri, Björn Antoníusson s. st., Kristín
Antoníusdóttir s. st., G. Eyjólfsson Melrakkanesi, Helga Magnús-
dóttir s. st., Jóhann Jónsson Melrakkanesi, Helga Guðmundsdóttir
s. st., Steinunn Guðmundsdóttir s. st., Sigríður Eyjólfsdóttir s. st.,
Þorkatla Eyjólfsdóttir s. st.
Ef framanskrifuð kæra sannast á séra Stefán Sigfússon, þá verð
ég að álíta hann sem óhæfan prest.
Þorsteinn Jónsson Geithellum, Sveinbjörg Pétursdóttir s. st.,
Vilborg Jónsdóttir s. st., Ólafur Kristjánsson s. st., Sigrún Gísladótt-
ir s. st., Guðm. Jónsson s. st., Halldóra Jónsdóttir s. st.
Sé þetta rétt, sem ofanrituð kæra segir um séra Stefán Sigfús-
son, þá álít ég hann ekki hæfan prest.
Jón Jónsson Múla, Karl Einarsson Múla, Sveinn Einarsson s. st.,
Ef framanritaðar sakargiftir gegn séra Stefáni Sigfússyni verða
sannaðar, erum við því samþykkir, að hann víki héðan.
Ásmundur Jónsson Flugustöðum, Jón Björnsson Rannveigarstöð-
um, Sigurður Jónsson Hærukollsnesi, handsalað.
MULAÞING
61