Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1971, Síða 102
göngin, og þvert á milli veggja lágu stuttir drumbar, flatir steinar
undir endunum í staðinn fyrir vegglægjur og þvert á drumbana lá
langtré til að fá ávala á þakiS. Samt láku þau dálítiS og gat þá
orSiS skreipt á gólfskáninni troSinni af mörgum kynslóSum, en
aska var borin á og sópaS burt þegar bún hafSi sogiS í sig bleytuna.
LeiSinni inn í baSstofuna lýkur viS skellihurSina fyrir MiSbaS-
stofu. Skella þessi var rekin saman úr sterkum borSum og öSru-
megin á henni voru okar sem mynduSu Z-u. Þar tók viS skot meS
fjórum tröppum í upp á pallinn.
Þetta rutl og fum og fát
og ferSalög um pallinn,
þaS eru gömul gleiSamát,
sem guS hefur sett á kallinn.
Yísan er eignuS Páli, en tilefniS líklega öllum gleymt. Páll er
víSa nálægur í þessum bæjarhúsum. Einu sinni leiddi hann gest í
MiSbaSstofu. Þá lá Halldór vinnumaSur hans í löskuSu rúmi í
norSausturhorninu viS dyrnar og Páli varS að orSi:
Gegnum þetta gat er kropiS,
gafl er sprengdur frá.
Halldór liggur hér viS opiS,
hvernig lízt þér á?
Gatið á sjálfsagt viS dyrnar, og líklega hefur hurSin ekki veriS
i eSa opin í þetta sinn, fyrst Halldór liggur viS opiS eins og kind í
opnu fjárhúsi.
BaSstofan var byggS á þrepi, þrepbaSstofur voru slíkar baðstof-
ur kallaSar, og þrepiS var einungis upphækkun eins og des undir
heyi. Hún var fimmskipt og auk þess afþiljuð kompa í suSvestur-
horni MiShúss, Skrifkompa Páls „um rúmlengd á breiddina,“ segir
Eiríkur. Þarna pressaSist skáldiS yfir reikningum SkriSuklausturs-
jarSa og undi því miSlungi vel: „ReikningsmaSur var hann ekki,
og þaS hygg ég hafi veriS sú gáfa, sem honum var mest utanbraut-
ar,“ segir GuSmundur frá Húsey, sem var nákunnugur Páli og rit-
aSi um hann góSan þátt í bók sína (AS vestan 4. b. Ak. 1955, bls.
18). En þaS var bót í máli aS gagnvegur lá inn í SuSurhús, hjóna-
98
MULAÞING