Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 173
í annað sinn tókst álíka til, en án þess þó að liani hlytist af. ÞaS
var um 1910. Séra Vigfús ÞórSarson á HjaltastaS sendi vinnumann
sinn, Stefán aS nafni sunnlenzkan, meS hest á BorgarfjörS. SkriS-
urnar vru snjólitlar sem hiS fyrra sinn, en þó sá munur á aS nú var
skaflinn í Naddagilskinninni samfelldur niSur í gilbotn og þar
þykkur snjór. Hesturinn valt eins og steinn niður hlíS alla leiS niSur,
en meS því aS snjórinn var mjúkur varS honum ekki meint af.
Stefán kom honum upp úr gilinu aS sunnanverSu, þar sem autt var
og teymdi hann suSur í Nes. Þar var hann hýstur; hann virtist
dálítiS doSraSur eftir veltuna, en át þó og drakk og hvergi sá á hon-
um. Stefán fékk hest á Nesi inn aS BakkagerSi daginn eftir. I baka-
leiSinni tók hann klárinn aftur og setti á liann burSinn. Björn á
Nesi fylgdi honum norSur fyrir SkriSur, og gekk allt vel þangaS til
kom í kinnina. Þar stanzaSi klárinn og tók aS skjálfa og nötra eins
og hann væri festur upp á þráS. Gekk erfiSlega aS fá hann af staS
aftur, en tókst þó eftir stundartöf, og gekk ferSin aS óskum eftir
þaS.
Stuttu eftir aS þau SigvarSur Benediktsson og Oddný Þorsteins-
dóttir voru gift og höfSu hafiS búskap á Hofströnd þurfti SigvarS-
ur aS skreppa til HéraSs. Hann hafSi ráSiS sér vinnumann, Þórar-
in Einarsson sem fyrr liafSi átt heimili á Hofströnd árum saman og
hugSist nú sækja hann og dót hans upp yfir á krossmessu. Fyrir
krossmessuna gerSi illviSrakast og setli niSur mikinn snjó, m. a. í
gilin í SkriSunum, svo aS þær urSu erfiSar yfirferSar meS hesta.
SigvarSur fór meS tvo stælta hesta, Grjáskjóna og Frosta. Vel gekk
norSur aS Naddagili, en þar var auSvitaS snarbrattur skafl á sínum
vanastaS. Þeir tróSu nú skaflinn unz komin var góS slóS og bjugg-
ust síSan til aS kjótla hestunum yfir. Fyrst fóru þeir meS Gráskjóna
og gekk vel. Hann fór sér rólega og flaut yfir án þess aS sökkva í.
Þá kom aS Frosta, SigvarSur teymdi, en Andrés hélt sig neSan slóS-
arinnar og studdi viS hann. Ofarlega í skaflinum brast slóSin, klár-
inn sökk í, og um leiS og umbrotin hófust í þessum lina vorsnjó
snaraSist hrossiS undan brekkunni. SigvarSur hélt í tauminn, en
Andrés reyndi aS standa viS aS neSan svo aS hann lenti ekki á
veltu. Allt í einu slitnaSi beizliS, og þá versnaSi aSstaSan til muna.
Þó tókst þeim aS halda í hemilinn á klárnum meS því aS kasta sér
MÚLAÞING
169