Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Page 6
4
MÚLAÞING
bera á einn eða annan ihátt. Þá voru stofnuð Museutn í
flestum hlöfuðborgum Evrópu oig hafa isíðan vaxið og greinst
og orðið stórveldi svo sem British Museum í London og
St-nithsonian í Washington, svo eitthvað sé nefnt, en vest-
anhafs hafa söí'nin haldist að mestu í einkaeign eða sem
sjálfseignarstofnanir. Söfnum af þessu tagi má í aðalatrið-
um iskipta í þrjá undirflokka eða deildir: Listasöfn_ þjóð-
minjasöfn og náttúrugripasöfn.
Listasöfnin varðiveita eihkum málverk og höggmyndir,
eins og nafnið ber með sér. Slílkt safn Hstaverka í eig'u
ríkisins tók að myndast hérlendis fyrir aldamót og var
komið fyrir í Alþingishúsi oig fleiri opinberum stofnunum.
Lög <u!m Listasafn ríki’sins voru sett 1961, og hefur það safn
verið til húsa í Þjóðminjasafnsbyggingunni við Hringbraut,
en á í vændum samastað í gamla Framsólkniarhúsinu við
Fríkirkjuveg. Vísir að listasöfnum er að myndast á nokkr-
um stöðum utan Reykjavíkur, þ. e. í Borgarnesþ á Sauðár-
króki og e. t. v. á Húsavík, en á þessum stöðum eru safna-
hús í byggingu.
Þjóöminjasöfn varðveita gagnmuni frá 'liðinni tíð, oft
einnig af listrænum toga. Stofnað var til Fomgripasafns
í Reyikjavík árið 1863, og síðar fékk það heiti Þjóðminja-
safns og er nú veglega'sta s-afn landsins. Gildandi lög utm
þjóðminjar eru frá 1969, og varða þau Þjóðminjasafnið, fom-
minjar svo sem fomleifar og fomgripþ kirkjugripi og minn-
inigarmörk, einnig friðun húsa og annarra mannvirkja og
svo byggðasöfn, sem gert er ráð fyrir að séu á vegum sýslu-
félaga eða sveitarfélaga, en eldri söfn halda þó stöðu sinni,
hafi þau hlotið viðurkenningu þjóðminjavarðar, þótt eigi
séu þau eign sveitarfélaga.
A síðustu áratugum hafa verið stofnuð byggðasöfn á
vegum sýslu- og sveitarfélaga á allmörgum stöðum á land-
inu, Víða í tengslutn við gamla bæþ sem isumpart eru í eigu
eða umsijá Þjóðminjasafns. Nokkur eru í einkaeign eða á
vegum félaga, og má sem dæmi nefna safn Þorsteins Víg-
lundssonar í Vestmannaeyjum og Minjasafnið á Bustar-