Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Side 11
MÚL AÞING
9
arinnar og feomin var þriggja manna stjóm fyrir safnið.
Fékk hún þá þegar til liðs við sig Ragnar Ásgeirsson, ráðu-
naut Búnaðarsambandsins, mikinn áhugamann um minja-
söfnun, og mun hann hafa aflað til safnsins á ferðum sín-
um vænan hluta þess, sem því barst af munum á næstu
árum.
Forinlegur stofnfundur Minjasafnsins var haldinn 10. og
11. október að Hallormsstað og var þar fullgerð skipulags-
skrá safnsins. Fyrstu stjórn þess sikipuðu Gunnar Gunnars-
son, formaður, Sigrún Blöndal, féhirðir og Þóroddur Guð-
mundsson, ritari, en hann var þá kennari á Eiðum. Eg tel
rétt að gefa rnönnum hér kost á að eignast skipulagsskrána,
sem ekki hefur verið formlega breytt síðan, en tilraun
hefur þó verið gerð til að fjölga stuðningsaðilum við safnið1.
Skipulagsskrá Minjasafns Austurlands, samþykkt á stofnfundi þess
á Hallormsstað, 10. og 11. október 1943.
1. igr. Stofnunin heitir Minjasiafn Austurlands,
2. gr. Tilgangur þess er að siafna og waröveita hvfeiris könar þjóði-
leg verðlmæti. einkum þau, er snerta siöigu og menningu Aust-
firðingafjórðungs.
3. jgr. Reisa skal siafnhús, er sé opið ailmienningi, til geymslu mun-
anna, þegar fengið er iand fyrir safnið. ('Þangað til þaö veriÞ
ur, geymist munimir á öru'ggum sitað). Ennfremur stoal end-
urrfeisa gamla bæi og hús, er varahlagt gildi hafa.
4. gr. Stjórn siafnsins skal skipuð þrem mönnum, og kjósia Búnað>-
arsiamhand Auisturlandis, Samband austfirzkra kvenna og
Ungmenna^ og íþróittasiamband Austuriands sdnn manninn
hvertt, auik varamanns, til þriggja ára. öanga þeir úr eftir
|,sltaffráfsrö0 féilagsisambiandíanna.
5. ,gr. Stjórnin skiptir þannig með sér Verkum, að hún kýs for-
mann, gjialdkBr,a og ritara á aðalfundi, siem halda sikai fyrir
veltumætiur ár hvert. Að öðru leyti heldur sitjómin funidi,
þegar þurfa þykir, og ræður meiriihluti atkvæða úrsiitum
mála.
6. gr. Skrá skal alia muni, er siafninu benast, merkja þá, lýsia, þeim
Qg gena siem gleggsta grein fyrir söigu þeima og uppmna.
Hvorki miá gefa né selja muni þá er safnið beffur eignazt,
en láta má þá í skiptum fyrir aðra gripi, ef stjórnin samr